Leita
3 Niðurstöður fundust
Bullet Train
Í kvikmyndinni Bullet Train, frá David Leitch leikstjóra Deadpool 2, fer Brad Pitt með hlutverk leigumorðingja sem ber dulnefnið Ladybug. Hann er staðráðinn í að sinna starfi sínu á friðsamlegan hátt eftir að einum of mörg verkefni hafa farið út af sporinu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.8.2022,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Leitch |
Fury
Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy er yfirmaður skriðdreka með fimm hermenn innanborðs, sem fer í lífshættulegan leiðangur yfir víglínuna.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.10.2014,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Ayer |
The Three Musketeers
Hér segir af hinum unga DArtagnan sem þráir ekkert heitar en að verða ein af skyttunum sem gæta konungsins og berjast á móti þeim öflum sem vilja steypa honum af stóli. Hann heldur því úr sveitinni í borgina þar sem hann hittir hina hugumprúðu Porthos, Aramis og Athos, en þeir eru öflugustu og bestu skyttur konungs.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.10.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Paul W.S. Anderson |