Leita
1 Niðurstöður fundust
La Clemenza di Tito
Hin stórsnjalla Elina Garanča fer með hlutverk Sesto í þessari dramatísku óperu Mozarts sem gerist í Róm til forna. Giuseppe Filanoti leikur hinn göfuglynda Tito og Barbara Frittoli leikur Vitelliu í þessari glæsilegu endurvakningu á einu síðasta meistaraverki tónskáldsins. Harry Bicket stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.12.2012,
Lengd:
2h
55
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Jean-Pierra Ponnelle |