Leita
3 Niðurstöður fundust
A Man Called Otto
Fúllyndur maður á eftirlaunum vingast óvænt við fjörugan nýjan nágranna sinn.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.2.2023,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marc Forster
Leikarar:
Tom Hanks |
Christopher Robin
Christopher Robin er hér fullorðinn maður, og stundar sína vinnu, lifir sínu lífi og sinnir fjölskyldunni. Hann hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar til að hjálpa honum að komast aftur til Hundraðekruskógs, og til að finna vini Bangsimons.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.8.2018,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Marc Forster |
World War Z
Gríðarlega skæð upvakningaplága geisar á Jörðu og ef engin úrræði finnast mun mannkynið þurrkast út á 90 dögum. World War Z er byggð á samnefndri bók eftir Max Brooks sem kom út árið 2006 og var nokkurs konar framhald bókar hans frá 2003, The Zombie Survival Guide.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.7.2013,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Hasar, Hryllingur, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marc Forster |