Leita
5 Niðurstöður fundust
Francesca da Rimini
Heillandi ópera Zandonais, sem er innblásin af Inferno Dantes, snýr aftur á svið Metropolitan-óperunnar í glæsilegri uppfærslu sem síðast var sett á svið árið 1986. Sópransöngkonan Eva-Maria Westbroek og tenórinn Marcello Giordani fara með hlutverk gæfulausu elskendanna og Marco Armiliato er hljómsveitarstjóri.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.3.2013,
Lengd:
3h
20
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Pierro Faggioni |
Les Troyens
Hér býðst einstakt tækifæri til að fylgjast með umfangsmikilli og epískri óperu Berlioz sem síðast var sett upp hjá Metropolitan-óperunni árið 2003. Deborah Voigt, Susan Graham, Marcello Giordani og Dwayne Croft fara með aðalhlutverkin og leika persónur úr Trójustríðinu. Aðalstjórnandinn Fabio Luisi stýrir stórfelldum hljómsveitarskaranum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.1.2013,
Lengd:
5h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Francesca Zambello |
Baarìa
Guiseppe Tornatore þarf ekki að kynna fyrir íslenskum áhugamönnum um kvikmyndir. Þrjátíu og þriggja ára gamall gerði hann meistaraverkið Paradísarbíóið sem vann verðlaun sem besta erlenda myndin in á óskarsverðlaunum 1988. Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna á sinn einstaka hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2011,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Gaman, Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Giuseppe Tornatore |
LA FANCIULLA DEL WEST (2011)
Þessi ópera Puccinis úr villta vestrinu var heimsfrumsýnd í Metropolitan árið 1910 og verður nú sett upp aftur í tilefni aldarafmælisins. Bandaríska dívan Deborah Voigt fer með hlutverk ,,stúlkunnar frá gyllta vestrinu“ og hitt aðalhlutverkið er í höndum Marcellos Giordani. Hljómsveitarstjórinn er Nicola Luisotti.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.1.2011,
Lengd:
3h
50
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
|
SIMON BOCCANEGRA
Eftir einstakt fjögurra áratuga samstarf með Metropolitan-óperunni kemur tenórinn Plácido Domingo nú fram í sögulegu titilhlutverki þessa heillandi pólitíska þrillers eftir Verdi, en hlutverkið var samið fyrir barítón.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
6.2.2010,
Lengd:
3h
40
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine
Leikarar:
Plácido Domingo |