Leita
1 Niðurstöður fundust
Poor Things
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnaset heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.1.2024,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos |