Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Barbie
Að eiga heima í Barbielandi þýðir að vera fullkominn enda er maður á hinum fullkomnasta og besta stað í heiminum. Nema þú eigir í tilvistarkreppu. Eða ef þú ert Ken.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.7.2023, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Greta Gerwig
Babylon
Myndin gerist í Hollywood á breytingaskeiðinu frá þöglum kvikmyndum yfir í talmyndir, og fylgist með blöndu af sögulegum og skálduðum persónum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.1.2023, Lengd: 3h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Damien Chazelle
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2022, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
The Suicide Squad
Ofur-þrjótarnir Harley Quinn, Bloodsport, Peacemaker og samansafn tugthússlima í Belle Reve fangelsinu ganga til liðs við hina háleynilegu, en vafasömu, X sérsveit, þar sem þau fá alvöru vopn upp í hendurnar og er hent út á eyjunni Corto Maltese, þar sem óvinir leynast við hvert fótmál.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.8.2021, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Birds of Prey
Eftir aðskilnað við Jókerinn, þá gengur Harley Quinn til liðs við ofurhetjurnar Black Canary, Huntress og Renee Montoya, sem ætla í sameiningu að bjarga ungri stúlku frá illum glæpaforingja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.2.2020, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Cathy Yan
Bombshell
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.1.2020, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jay Roach
Once Upon a Time in Hollywood
Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í Los Angeles.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.8.2019, Lengd: 2h 41 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Quentin Tarantino
Terminal
Terminal gerist í ónefndri borg þar sem við kynnumst tveimur leigumorðingjum í illum erindagjörðum, forvitinni þjónustustúlku sem spilar með alla sem hún kemst í tæri við, kennara sem haldinn er ólæknandi sjúkdómi og íhugar sjálfsmorð og húsverði sem býr yfir vægast sagt hættulegu leyndarmáli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.6.2018, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Vaughn Stein
Pétur Kanína
Peter Rabbit
Stórskemmtileg kvikmynd úr hugarheimi Beatrix Potter um kanínuna Pétur sem reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans. Þeir há mikla baráttu þar sem bóndinn vill halda dýrunum út fyrir garðinn en Pétur svífst einskis til að fá það sem hann vill.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 28.3.2018, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Will Gluck
Suicide Squad
Leynileg ríkisstofnun sem rekin er af Amada Waller sem kallast A.R.G.U.S. býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Ayer
The Legend of Tarzan
Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Dag einn er hann beðinn um að fara aftur til Kongó í opinberum viðskiptaerindum og veit auðvitað ekki að á bak við þá beiðni býr allt annað og meira en sýnist í fyrstu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2016, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Yates
Focus
Myndin segir frá svindlaranum Nicky sem við skipulagningu á nýjasta svindlinu neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í aðgerðinni þótt það sé honum þvert um geð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.3.2015, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Glenn Ficarra, John Requa