Leita
2 Niðurstöður fundust
Le Nozze Di Figaro (2014)
James Levine, listrænn stjórnandi Metropolitan, stjórnar hljómsveitinni í þessari kraftmiklu nýju uppfærslu á meistaraverki Mozarts, en Richard Eyre sér um leikstjórnina. Hér eru atburðir klassísku gamanóperunnar fluttir fram til þriðja áratugar tuttugustu aldar í Sevilla.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.10.2014,
Lengd:
3h
52
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
James Levine |
DON CARLO
Leikstjórinn Nicholas Hytner þreytir hér frumraun sína fyrir Metropolitan með nýrri uppfærslu á dýpstu, fallegustu og metnaðarfyllstu óperu Verdis. Roberto Alagna fer fyrir leikhópnum en Ferruccio Furlanetto, Marina Poplavskaya, Anna Smirnova og Simon Keenlyside fara einnig með stór hlutverk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.12.2010,
Lengd:
5h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|