Leita
4 Niðurstöður fundust
Inception - 15th Anniversary Re-Release
Stórmyndin Inception frá leikstjóranum Christopher Nolan er væntanleg aftur í bíó 13. janúar í tilefni þess að 15 ár eru liðin síðan hún var frumsýnd. Dom Cobb er hæfileikaríkur þjófur og sá allra besti í þeim hættuleik að stela verðmætum leyndarmálum djúpt innan úr huga fólks þegar það er í draumsvefni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.1.2025,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.1.2020,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
Assassin's Creed
Callum Lynch skoðar minningar forföður síns, Aguilar, og öðlast náðargáfur hans. Hann kemst að því að hann kemur frá afkomandi fjölda launmorðingja og náðargáfurnar sem hann hlýtur eru til þess fallnar að taka líf annarra.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.12.2016,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Justin Kurzel |
Allied
Eftir að hafa orðið ástfanginn af frönsku andspyrnukonunni Marianne Beausejour árið 1942, í hættulegu verkefni í Casablanca, þá er leyniþjónustumanninum Max Vatan, tilkynnt að konan sem hann er giftur og á nú barn með, sé líklega njósnari Nasista, og hann byrjar því að rannsaka hana upp á eigin spýtur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.12.2016,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Drama, Hasar, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |