Leita
6 Niðurstöður fundust
Roberto Devereux
Sondra Radvanovsky lýkur þeirri einstöku áskorun að flytja hlutverk allra þriggja Tudor-drottninga Donizettis á einu leikári. Hér er hún í hlutverki Elísabetar 1. drottningar, sem neyðist til að skrifa undir dauðadóm mannsins sem hún elskar, Roberts Devereux, en Matthew Polenzani fer með hlutverk hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.4.2016,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Les Pêcheurs De Perles
Þessi stórkostlega ópera Bizets um losta og þrá í Austurlöndum fjær kemst nú aftur á fjalirnar hjá Met eftir aldarlanga hvíld. Sópransöngkonan Diana Damrau fer með hlutverk Leïlu, fallegu hofgyðjunnar sem þarf að horfa upp á tvo perlukafara keppa um hylli hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.1.2016,
Lengd:
2h
54
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda |
Eugene Onegin (Tchaikovsky)
Eugene Onegin (2013)
Anna Netrebko og Mariusz Kwiecien fara með hlutverk hinnar ástríku Tatjönu og hins hrokafulla Onegíns í rómantísku stórverki Tsjajkovskís. Í nýrri sviðsetningu Deboruh Warner er atburðarásin færð til loka 19. aldar. Sagan færist úr sveitabænum yfir í veislusalinn og kraftmikill snjóbylur veitir dramatíska umgjörð fyrir lokaþáttinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.10.2013,
Lengd:
4h
04
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Valery Gergiev |
L'Elisir d'Amore (2012)
Anna Netrebko og Matthew Polenzani fara með hlutverk hinnar hverflyndu Adinu og hins ástfangna Nemorinos í nýrri uppfærslu Bartletts Sher á einni merkustu gamanóperu sögunnar. Mariusz Kwiecien leikur hinn rostafengna Belcore liðþjálfa og Ambrogio Maestri leikur Dulcamara, skemmtilega skottulækninn sem útbýr ástarelixírinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.10.2012,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Don Giovanni (2011)
Mariusz Kwiecien sýnir hér líflega og munúðarfulla túlkun sína á sígildri andhetju Mozarts í fyrsta sinn fyrir Metropolitan í leikstjórn Tony-verðlaunahafans Michaels Grandage undir hljómsveitarstjórn James Levine.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.10.2011,
Lengd:
3h
50
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
James Levine |
DON PASQUALE
DON PASQUALE
Anna Netrebko er mætt aftur með frábæra túlkun á Norinu í þessum fágaða gamanleik í bel canto fagursöngstílnum. Mótleikarar hennar eru Matthew Polenzani, Mariusz Kwiecien og John Del Carlo í titilhlutverkinu. Tónlistarstjóri er James Levine.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.11.2010,
Lengd:
4h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|