Leita
7 Niðurstöður fundust
Avengers: Endgame
Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst, og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.4.2019,
Lengd:
3h
02
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Thor: Ragnarok
Thor er fangelsaður í hinum enda alheimsins án hamarsins síns og er í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi sem hin miskunnarlausu Hela er ábyrg fyrir. En fyrst verður hann að berjast fyrir lífi sínu í skylmingarþrælakeppni þar sem honum er att gegn fyrrum bandamanni sínum, Hulk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.10.2017,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Taika Waititi |
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.7.2016,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Chu |
Avengers: Age Of Ultron
Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðargæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva hinn illa Ultron í að framkvæma sínar hræðilegu áætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.4.2015,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Joss Whedon |
Begin Again
Myndin fjallar um Dan, yfirmann í hljómplötufyrirtæki sem er búinn að missa vinnuna, en fær nýtt tækifæri í lífinu þegar hann hittir Gretta, sem var sagt upp af kærastanum þegar hann gerir stóran hljómplötusamning. Gretta er einnig tónlistarmaður og Dan vill gera hljómplötu með henni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.12.2014,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
John Carney |
Now You See Me
Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Það er stór hópur kunnra leikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd leikstjórans Louis Leterrier sem á að baki myndir eins og Clash of the Titans, The Incredible Hulk og Transformer-myndirnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2013,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Spennumynd, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |