Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Cruella
Hin unga Estella á sér draum um að verða fatahönnuður og hún býr yfir ríkulegum hæfileikum á því sviði.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.5.2021, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Craig Gillespie
1917
Tveir ungir breskir hermenn í fyrri heimsstyrjöldinni fá erfitt verkefni: að afhenda skilaboð handan óvinalínu, sem munu koma í veg fyrir að þeirra eigin samherjar, þar á meðal bróðir annars þeirra, gangi í lífshættulega gildru.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.1.2020, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sam Mendes
Shazam!
Ungur strákur fær þann hæfileika að geta breyst í fullorðna ofurhetju með því að segja eitt töfraorð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.4.2019, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David F. Sandberg
Kingsman: The Golden Circle
Þegar höfuðstöðvar Kingsman eru lagðar í rúst og heimurinn tekinn í gíslingu komast Eggsy og Merlin að því að til eru háleynileg njósnasamtök í Bandaríkjunum, Statesman, sem stofnuð voru á sama degi og Kingsman.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 22.9.2017, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Matthew Vaughn
The Brothers Grimsby
Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi. Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi. Hann hittir aftur bróður sinn, Sebastian eftir langan aðskilnað.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.3.2016, Lengd: 1h 23 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
Before I Go To Sleep
Myndin segir frá Christine Lucas sem vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.2.2015, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Rowan Joffe
Kingsman: The Secret Service
Leyniþjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur ungan nýliða undir sinn verndarvæng.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 13.2.2015, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Matthew Vaughn
The Imitation Game
Í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með hlutverk stærðfræðingsins Alan Turing, sem kallaður hefur verið faðir tölvunarfræðinnar. Meðal þess sem Turing er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.1.2015, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Morten Tyldum
Jónsi og Riddarareglan
Justin and the Knights of Valour
Jónsi og riddarareglan er teiknimynd um hinn unga Jónsa sem dreymir um að verða riddari en þarf fyrst að sanna að hann verðskuldi nafnbótina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Manuel Sicilia
Welcome To The Punch
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.9.2013, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Eran Creevy
The Butler
Eugene Allen réð sig árið 1952 sem vikapilt í Hvíta húsinu þar sem hann átti eftir að starfa í 34 ár og vinna sig upp í að verða yfirþjónn margra forseta Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.9.2013, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Lee Daniels
Green Lantern
Maður er valinn til þess að bjarga alheiminum og fær krafta með grænum hring sem hann fær hjá veru einni sem heimsækir jörðina , hringurinn valid hann til að bjarga jörðinni og fleiri plánetum. Hörkuspennandi sci fi kvikmynd sem prýðir Ryan Reynolds í aðalhlutverki sem Green Lantern.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Martin Campell