Leita
22 Niðurstöður fundust
Flight Risk
Flugmaður og lögreglufulltrúi eru að fylgja eftirlýstum manni í réttarhöld. Á leið yfir óbyggðir Alaska eykst spennan um borð og það reynir á traust milli manna. Svo virðist sem einhverjir í vélinni séu að villa á sér heimildir.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.1.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 24.1.2025
|
Leikstjóri:
Mel Gibson |
Arthur the King
Mikael Lindnord, fyrirliði sænsk þríþrautarliðs, kynnist meiddum hundi þegar hann er að keppa í 650 km langri þraut í frumskógum Ecuador. Fyrstu kynnin urðu þegar hann gaf honum að borða en svo elti hundurinn liðið í gegnum einhver erfiðustu landsvæði á Jörðinni. Lindnord ákveður að taka hundinn að sér og fara með hann heim til Svíþjóðar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.3.2024,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Ævintýri
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikarar:
Mark Wahlberg |
Uncharted
Uncharted er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem er ein söluhæsta og mest spilaða tölvuleikjasería allra tíma. Myndin segir frá Nathan Drake (Tom Holland) og fyrstu ævintýraferð hans með Victor “Sully” Sullivan (Mark Wahlberg).
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
11.2.2022,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ruben Fleischer |
Scoob
Myndin segir frá því hvernig Scooby-Doo og vinur hans Shaggy hitta Daphne, Velmu og Fred verða í fremstu röð í að leysa ráðgátur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.7.2020,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tony Cervone |
Instant Family
Par hefur í nógu að snúast þegar þau ættleiða þrjú börn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.1.2019,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
Mile 22
Hér segir frá sérsveitarmanninum James Silva sem fær það erfiða og vandasama verkefni að smygla asískum lögreglumanni úr landi sínu, en sá hafði leitað til bandaríska sendiráðsins um vernd þar sem hann býr yfir leynilegum upplýsingum sem tengjast eiturvopnaframleiðslu og höfðu aflað honum dauðadóms hjá eigin stjórnvöldum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.8.2018,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
All the Money in the World
Sagan um mannránið á 16 ára John Paul Getty III, sem heimurinn fylgdist með á áttunda áratugnum. Móðir hans reyndi í örvæntingu að fá afa drengsins og milljarðamæringinn Jean Paul Getty til að greiða lausnargjald.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
2.1.2018,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
Daddy's Home 2
Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad ákveðið að taka höndum saman um að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.12.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
Transformers: The Last Knight
Optimus Prime finnur heimaplánetu sína, Cybertron, sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við, en til að gera það, þá þarf hann að finna helgigrip, sem er á Jörðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.6.2017,
Lengd:
2h
29
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Michael Bay |
Patriot's Day
Patriots Day segir frá Ed Davis, yfirlögregluþjóni Boston borgar, og atburðunum í kring um sprengjutilræðið í Boston Maraþoninu 2013.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.12.2016,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
Deepwater Horizon
Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16 slösuðust, auk þess sem mikið umhverfisslys varð þegar olía fór í flóann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.9.2016,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
Daddy's Home
Líf stjúpföðurs fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftir inn í líf þeirra.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.1.2016,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
|
Ted 2
Kjaftforasti og hressasti bangsi allra tíma er snúinn aftur! Gamanmyndin Ted er á meðal vinsælustu grínmynda allra tíma og í framhaldinu hafa þeir Seth McFarlane og Mark Wahlberg engu gleymt. Ted 2 tekur upp þráðinn nokkrum árum eftir að frá var horfið. Ted er nú nýbúinn að giftast kærustu sinni, Tami-Lynn, og hefur ákveðið að taka stóra skrefið...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.6.2015,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth MacFarlane |
Entourage
Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snúinn aftur ásamt Eric, Turtle og Johnny, og ofur framleiðandanum Ari Gold.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.6.2015,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Doug Ellin |
Transformers: Age of Extinction
Þessi fjórða Transformers mynd segir frá kraftmiklum hópi snjallra athafna - og vísindamanna sem ætla að reyna að draga lærdóm af fyrri árásum utan úr geimnum og reyna á mörk tækninnar á sama tíma og ævafornt og kröftugt Transformers illmenni veldur skelfingu á Jörðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.6.2014,
Lengd:
2h
46
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Michael Bay |
Lone Survivor
LONE SURVIVOR segir frá fjórum sérsveitarmönnum í bandaríska hernum sem fara í leynilega sendiför til Afganistan til að freista þess að handsama eða ráða háttsettan liðsmann Talibana, Ahmad Shahd, af dögum. Ekki fer betur en svo að sendiförin fer um þúfur og sérsveitarmennirnir uppgötvaðir.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
10.1.2014,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
2 Guns
2 Guns er nýjasta Hollywood-mynd Baltasars Kormáks og það eru stjórstjörnurnar Denzel Washington og Mark Wahlberg (sem vinnur hér með Baltasari í annað sinn) sem fara fyrir úrvalsliði leikara.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
14.8.2013,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur |
Pain and Gain
Þrír líkamsræktarmenn flækja sig í mannrán og fjárkúgun sem fer svo illilega úrskeiðis að þeir mega teljast heppnir að sleppa lifandi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.6.2013,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gaman, Drama, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Bay |
Ted
Seth MacFarlane, höfundur Family Guy og American Dad, færir okkur gamanmyndina Ted, og það er óhætt að segja að MacFarlane fari, í fyrstu kvikmynd sinni í fullri lengd, langt yfir öll velsæmismörk, eins og honum einum er lagið!
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
11.7.2012,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth MacFarlane |
Contraband
Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg leiða saman hesta sína í CONTRABAND, sem er endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Reykjavík-Rotterdam. Chris Farraday (Wahlberg) er smyglari sem hefur snúið blaðinu við og stofnað til fjölskyldu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
20.1.2012,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur |
|
The Fighter
The Fighter er sannsöguleg kvikmynd með stórleikurunum Mark Wahlberg og Christian Bale í aðalhlutverkum og segir frá hinum fræga boxara Micky Ward. Micky var alltaf kallaður "Sá írski" og náði því að verða heimsmeistari í veltivigt.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.2.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
David.O Russell |
|
The Lovely Bones
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
22.1.2010,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Drama, Spenna, Spenna, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Jackson |