Leita
2 Niðurstöður fundust
Addams Fjölskyldan
The Addams Family
Heimsins furðulegasta fjölskylda, Addams-fjölskyldan, hefur nýverið flutt sig um set og hreiðrað um sig í gömlu húsi í New Jersey þar sem krakkarnir, Wednesday og Pugsley, þurfa nú að ganga menntaveginn eins og önnur börn.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.10.2019,
Lengd:
1h
27
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Bumblebee
Árið 1987 leitar vélmennið Bumblebee skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18 ára gömul og leitar að sínum stað í heiminum, finnur hinn baráttulúna og bilaða Bumblebee og nær að blása lífi í fyrirbærið og kemsta að því að þarna er enginn venjulegur gulur Volkswagen bíll á ferðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.12.2018,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Travis Knight |