Leita
1 Niðurstöður fundust
The Equalizer
Denzel Washington leikur McCall, fyrrum leynilögreglumann sem sviðsetti andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar McCall hittir Teri (Chloë Grace Moretz) sem er undir hælnum á illskeyttum rússneskum glæpamönnum, neyðist hann til að taka hlé á hæglátu líferninu til að koma henni bjargar.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
26.9.2014,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Antoine Fuqua |