Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Interstellar (2014)
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.12.2024, Lengd: 2h 49 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
How to Lose a Guy in 10 Days
Auglýsingamaðurinn Benjamin Barry á í samkeppni við tvær samstarfskonur sínar um stóran samning við demantasala. Hann veðjar við þær um að ef honum tekst að fá konu, að þeirra vali, til að verða ástfangna af sér innan 10 daga, þá fái hann samninginn við demantafyrirtækið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.5.2024, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Donald Petrie
Dazed and Confused
Það er lokadagur miðskólans í litlum bæ í Texas árið 1976. Eldri nemendur níðast á nýnemunum, og allir eru að reyna að komast í vímu, verða drukknir eða komast í bólið með einhverjum, jafnvel fótboltastrákarnir sem hafa skrifað undir samning um að láta allt slíkt vera. ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.5.2023, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Richard Linklater
The Gentlemen
Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 24.1.2020, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Guy Ritchie
Serenity
Dularfull fortíð skipstjóra kemur aftur upp á yfirborðið þegar fyrrverandi eiginkona hans finnur hann. Hún er örvæntingarfull og biður um hjálp, en um leið setur hún allt nýja lífið hans í uppnám, þó það sé kannski ekki allt eins og það lítur út fyrir að vera.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.3.2019, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steven Knight
Gold
Ólíklegir félagar álpast um frumskóga Indónesíu í leit að gulli.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.2.2017, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Stephen Gaghan
Syngdu
Sing
Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2016, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Garth Jennings
Kubo og Strengirnir Tveir
Kubo and the Two Strings
Kubo lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu. Þetta veldur allskonar vandamálum þar sem guðir og skrímsli elta Kubo sem til að halda lífi þarf að finna töfrabrynju sem faðir hans heitinn átti, en hann var samuræja stríðsmaður.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.9.2016, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Travis Knight
The Wolf of Wall Street
Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2013, Lengd: 2h 59 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Martin Scorsese
Mud
Kvikmyndin Mud er eftir leikstjórann Jeff Nichols (Take Shelter) og hefur henni m.a. verið lýst sem nútímaútgáfu af sögu sem hefði getað verið eftir Mark Twain. Jeff skrifar sjálfur handritið og hefur myndin hlotið afburðadóma, bæði sagan og ekki síður stórleikur Matthews McConaughey og hinna ungu mótleikara hans, Tyes Sheridan og Jacobs Lofland.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.9.2013, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, kvikmyndadagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jeff Nichols
Magic Mike
Án efa ein óvæntasta sumarmyndin í ár , sumir hafa líkt henni sem blöndu af Full Monty og Boogie Night´s En allavega fjallar myndin um Mike sem er strippari en er að byrja í bransanum og við fylgjumst með því hvernig gengur að vinna sem karlkyns strippari.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.7.2012, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Soderberg
The Lincoln Lawyer
Mickey Haller (Matthew McConaughey) er sakamálalögfræðingur í Los Angeles sem er með skrifstofuna sína í Lincoln Continental bílnum sínum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára