Leita
2 Niðurstöður fundust
Idomeneo
Fyrsta óperumeistaraverk Mozarts snýr aftur á fjalir Metropolitan með klassískri uppfærslu Jean-Pierre Ponnelle, undir hljómsveitarstjórn James Levine. Meðal stórkostlegra söngvara í sýningunni má nefna Matthew Polenzani, sem fer með hlutverk konungsins, og Alice Coote, sem leikur göfuglyndan son hans, Idamante.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.3.2017,
Lengd:
4h
18
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |
Così fan tutte (2014)
Tónlistarstjórinn James Levine tekur loksins aftur við hljómsveitarstjórninni til að stýra þessari ástsælu óperu Mozarts um þolmörk ástarinnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.4.2014,
Lengd:
4h
05
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |