Leita
7 Niðurstöður fundust
Maria Stuarda
Sópransöngkonan Diana Damrau sló rækilega í gegn sem Violetta í La Traviata og bregður sér nú í hlutverk Maríu Skotadrottningar í þessu þekkta bel canto verki Donizettis. Jamie Barton, stjörnumessósópran, leikur Elísabetu drottningu og silkitenórinn Stephen Costello leikur jarlinn af Leicester.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.5.2020,
Lengd:
2h
46
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Manon
Lisette Oropesa er spennandi sópransöngkona sem tekur að sér átakanlegt titilhlutverk fegurðardísarinnar sem þráir betra líf, í fallegri uppfærslu Laurents Pelly. Tenórinn Michael Fabiano leikur Chevalier des Grieux, en ást þeirra Manon verður þeim báðum að falli. Maurizio Benini stjórnar hljómsveitinni í gegnum nautnafulla tónlist Massenets.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.10.2019,
Lengd:
3h
52
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Semiramide
Angela Meade leikur Semiramide í sínu fyrsta hlutverki fyrir Met. Þessi ópera Rossinis hefur ekki verið sett upp hjá Met í 25 ár, en Maurizio Benini stýrir hljómsveitinni. Elizabeth DeShong leikur Arsace, foringja assýríska hersins, Javier Camarena leikur Idreno konung, Ildar Abdrazakov leikur Assur prins og Ryan Speedo Green æðstaprestinn Oroe.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.3.2018,
Lengd:
3h
45
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Roberto Devereux
Sondra Radvanovsky lýkur þeirri einstöku áskorun að flytja hlutverk allra þriggja Tudor-drottninga Donizettis á einu leikári. Hér er hún í hlutverki Elísabetar 1. drottningar, sem neyðist til að skrifa undir dauðadóm mannsins sem hún elskar, Roberts Devereux, en Matthew Polenzani fer með hlutverk hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.4.2016,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Maria Stuarda (2013)
Messósópransöngkonan Joyce DiDonato, ein áhugaverðasta söngkona heimsins í dag, fer með hið erfiða bel canto hlutverk Maríu Skotadrottningar. Leikstjórinn David McVicar tekst hér á við aðra óperu Donizettis í Tudor-þríleiknum, sem veitir innsýn í líf kóngafólks á örlagastundu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.1.2013,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David McVicar
Leikarar:
Joyce DiDonato |
L'Elisir d'Amore (2012)
Anna Netrebko og Matthew Polenzani fara með hlutverk hinnar hverflyndu Adinu og hins ástfangna Nemorinos í nýrri uppfærslu Bartletts Sher á einni merkustu gamanóperu sögunnar. Mariusz Kwiecien leikur hinn rostafengna Belcore liðþjálfa og Ambrogio Maestri leikur Dulcamara, skemmtilega skottulækninn sem útbýr ástarelixírinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.10.2012,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
Ory greifi
LE COMTE ORY
Bel canto snillingurinn Juan Diego Flórez fer með aðalhlutverkið í nýrri uppfærslu Metropolitan á þessum gamanleik Rossinis sem er vægast sagt krefjandi fyrir söngvarana. Joyce DiDonato leikur Isolier í ,,buxnarullu“ og þau tvö keppast um ástir einmana greifynjunnar Adéle, en Diana Damrau fer með hlutverk hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.4.2011,
Lengd:
3h
25
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|