Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Braveheart (1995)
William Wallace var skoskur uppreisnarmaður sem leiddi uppreisn gegn hinum grimma enska konungi Edward the Longshanks, sem vildi ráða yfir Skotlandi. Þegar William var ungur drengur, létust faðir og bróðir hans, ásamt mörgum öðrum, í bardaga við að frelsa Skotland.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.3.2024, Lengd: 2h 58 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Bíótöfrar, Saga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mel Gibson
Lethal Weapon
Martin Riggs er lögga í Los Angeles í sjálfsmorðshugleiðingum og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans. Í sameiningu koma þeir upp um risastóran eiturlyfjasmyglhring. Samhliða því sem þeir ná meiri árangri í starfi, batnar vináttan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.12.2023, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Boss Level
Fyrrverandi sérsveitarhermaður festist í tímalykkju þar sem hann upplifir dánardag sinn aftur og aftur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.3.2021, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Joe Carnahan
Fatman
Jólasveinninn þarf að berjast við leigumorðingja sem óánægt barn sendir á hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.12.2020, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Eshom Nelms, Ian Nelms
Daddy's Home 2
Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad ákveðið að taka höndum saman um að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.12.2017, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Sean Anders
Hacksaw Ridge
Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð síðar fyrsti samvisku-mótmælandinn í sögu Bandaríkjanna til að vera sæmdur heiðursorðu þingsins.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.10.2016, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mel Gibson
Machete Kills
Í Machete Kills þá er þorparinn Machete ráðinn af forseta Bandaríkjanna til að ráðast gegn klikkuðu illmenni sem er bæði byltingarsinnaður og vellauðugur, og ætlar að koma á allsherjar stjórnleysi um öll hin byggðu ból.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.12.2013, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Robert Rodriguez
The Beaver
Jodie Foster sest hér leikstjórastólinn í fyrsta skipti í fimmtán ár með frábærum árangur. Beaver segir frá föðurnum og forstjóranum Walter Black sem á í miklum erfiðleikum í einkalífinu en finnur leið til að tjá sig í gegnum tuskubjór.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.9.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jodie Foster