Leita
7 Niðurstöður fundust
Lethal Weapon
Martin Riggs er lögga í Los Angeles í sjálfsmorðshugleiðingum og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans. Í sameiningu koma þeir upp um risastóran eiturlyfjasmyglhring. Samhliða því sem þeir ná meiri árangri í starfi, batnar vináttan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.12.2023,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Boss Level
Fyrrverandi sérsveitarhermaður festist í tímalykkju þar sem hann upplifir dánardag sinn aftur og aftur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.3.2021,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Joe Carnahan |
Fatman
Jólasveinninn þarf að berjast við leigumorðingja sem óánægt barn sendir á hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.12.2020,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Daddy's Home 2
Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad ákveðið að taka höndum saman um að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.12.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
Hacksaw Ridge
Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð síðar fyrsti samvisku-mótmælandinn í sögu Bandaríkjanna til að vera sæmdur heiðursorðu þingsins.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.10.2016,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Mel Gibson |
Machete Kills
Í Machete Kills þá er þorparinn Machete ráðinn af forseta Bandaríkjanna til að ráðast gegn klikkuðu illmenni sem er bæði byltingarsinnaður og vellauðugur, og ætlar að koma á allsherjar stjórnleysi um öll hin byggðu ból.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.12.2013,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Robert Rodriguez |
The Beaver
Jodie Foster sest hér leikstjórastólinn í fyrsta skipti í fimmtán ár með frábærum árangur. Beaver segir frá föðurnum og forstjóranum Walter Black sem á í miklum erfiðleikum í einkalífinu en finnur leið til að tjá sig í gegnum tuskubjór.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.9.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jodie Foster |