Leita
5 Niðurstöður fundust
Mary Poppins Returns
Mary snýr aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane og Michael, eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.12.2018,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Fantasía, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Rob Marshall |
Mamma Mia! Here We Go Again
Sophie kynnist betur fortíð móður sinnar, á sama tíma og hún er sjálf ófrísk.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
18.7.2018,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Ol Parker |
The Post
Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Bandaríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðarfullur ritstjóri, lentu í eldlínunni, mitt á milli blaðamanna og yfirvalda. Byggt á sannri sögu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.1.2018,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
Into The Woods
Myndin er nútíma útfærsla á ævintýrum Grimms bræðra í söngleikjaformi þar sem blandað er saman sögunum um Öskubusku, Rauðhettu, Jóa og baunagrasið, og Garðabrúðu, í eina nýja sögu þar sem við sögu koma bakari og eiginkona hans, og ósk þeirra um að stofna fjölskyldu, og samskipti þeirra við norn sem er búin að leggja á þau álög.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.2.2015,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Rob Marshall |
Hope Springs
Eftir 30 ára hjónaband fara miðaldra hjón í mjög krefjandi hjónabandsráðgjöf , til þess að vinna í sambandi sínu sem er orðið ansi skrautlegt. Gamanmynd með Meryl Streep og Tommy Lee Jones og Steve Carell sem fer á kostum sem hjónabandsráðgjafin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.10.2012,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
David Frankel |