Leita
12 Niðurstöður fundust
Tenet
Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2020,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Inception - 10 Year Re-Issue
Stórmyndin Inception frá leikstjóranum Christopher Nolan er væntanleg aftur í bíó 31. júlí í tilefni þess að 10 ár eru liðin síðan hún var frumsýnd. Á undan myndinni verða sýnd brot úr Tenet, viðtal við Christopher Nolan og sýnishorn úr væntanlegum myndum frá Warner Bros.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.8.2020,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Interstellar
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.6.2020,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Dark Knight Rises
Átta ár eru liðin síðan Batman hvarf. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og Batman ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra illar fyrirætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.6.2020,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Dark Knight
Batman ásamt lögregluforingjanum James Gordon takast á við nýjan brjálæðing, Jókerinn. Glæpalýður smalast saman úr öllum áttum á meðan að völd Jókersins styrkjast.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.6.2020,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Batman Begins
Eftir að foreldrar hans eru myrtir þegar hann er ungur drengur flytur Bruce Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham, tekur við Wayne Enterprises, og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.6.2020,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Going in Style
Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum, og neyðast jafnvel stundum til að borða hundamat, ákveða að nú sé nóg komið. Þeir ákveða því að ræna banka...en vandamálið er, að þeir kunna ekki einu sinni að halda á byssu!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.4.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Zach Braff |
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.7.2016,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Chu |
Kingsman: The Secret Service
Leyniþjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur ungan nýliða undir sinn verndarvæng.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
13.2.2015,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
Now You See Me
Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Það er stór hópur kunnra leikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd leikstjórans Louis Leterrier sem á að baki myndir eins og Clash of the Titans, The Incredible Hulk og Transformer-myndirnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2013,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Spennumynd, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Journey 2: The Mysterious Island
Sean Anderson fer í leiðangur með kærasta mömmu sinnar til að finna afa sinn sem týndist á einni smáeyju sem virðist búa yfir ansi mögnuðun töfrum .
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.2.2012,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Brad Peyton |
Bílar 2
Cars 2
Stjörnukeppnisbíllinn Leiftur McQueen (rödd Owen Wilson) og hinn óborganlegi trukkur Mikki (rödd Larry Kapalgaurs) ferðast til nýrra og spennandi staða til að keppa í fyrstu Heimsmeistarakeppninni um hver er hraðskreiðasti bíllinn í heiminum. En leiðin að titlinum er þyrnum stráð og full af óvæntum uppákomum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.7.2011,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|