Leita
13 Niðurstöður fundust
The Muppet Christmas Carol
Nirfilinn Ebenezer Scrooge sem er illa við jólin er heimsóttur af draugum fortíðar, nútíðar og framtíðar til að sýna honum heiminn og tilveruna í nýju ljósi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.12.2024,
Lengd:
1h
25
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fantasía, Tónlist, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Brian Henson |
The Dark Knight (2008)
Hér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn. Glæpalýður þyrpist að úr öllum áttum á meðan völd Jókersins styrkjast og óreiða vex á götum borgarinnar. Myndin hefst um einu ári eftir atburðina í Batman Begins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.9.2024,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, Joker, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Dark Knight Rises
Átta ár eru liðin síðan Batman hvarf. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og Batman ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra illar fyrirætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2024,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, Joker
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Batman Begins
Eftir að foreldrar hans eru myrtir þegar hann er ungur drengur flytur Bruce Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham, tekur við Wayne Enterprises, og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.1.2024,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Joker
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Tenet
Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2020,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Inception - 10 Year Re-Issue
Stórmyndin Inception frá leikstjóranum Christopher Nolan er væntanleg aftur í bíó 31. júlí í tilefni þess að 10 ár eru liðin síðan hún var frumsýnd. Á undan myndinni verða sýnd brot úr Tenet, viðtal við Christopher Nolan og sýnishorn úr væntanlegum myndum frá Warner Bros.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.8.2020,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Interstellar
Myndin fjallar um ferð nokkurra geimfara út í geiminn og könnun þeirra á nýuppgötvuðum og afar dularfullum ormagöngum sem gerir þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á alveg nýjan hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.6.2020,
Lengd:
2h
49
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Going in Style
Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum, og neyðast jafnvel stundum til að borða hundamat, ákveða að nú sé nóg komið. Þeir ákveða því að ræna banka...en vandamálið er, að þeir kunna ekki einu sinni að halda á byssu!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.4.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Zach Braff |
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.7.2016,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Chu |
Kingsman: The Secret Service
Leyniþjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur ungan nýliða undir sinn verndarvæng.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
13.2.2015,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Matthew Vaughn |
Now You See Me
Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Það er stór hópur kunnra leikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd leikstjórans Louis Leterrier sem á að baki myndir eins og Clash of the Titans, The Incredible Hulk og Transformer-myndirnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2013,
Lengd:
1h
55
min
Tegund:
Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Louis Leterrier |
Journey 2: The Mysterious Island
Sean Anderson fer í leiðangur með kærasta mömmu sinnar til að finna afa sinn sem týndist á einni smáeyju sem virðist búa yfir ansi mögnuðun töfrum .
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.2.2012,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Brad Peyton |
Bílar 2
Cars 2
Stjörnukeppnisbíllinn Leiftur McQueen (rödd Owen Wilson) og hinn óborganlegi trukkur Mikki (rödd Larry Kapalgaurs) ferðast til nýrra og spennandi staða til að keppa í fyrstu Heimsmeistarakeppninni um hver er hraðskreiðasti bíllinn í heiminum. En leiðin að titlinum er þyrnum stráð og full af óvæntum uppákomum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.7.2011,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|