Leita
3 Niðurstöður fundust
Manon
Lisette Oropesa er spennandi sópransöngkona sem tekur að sér átakanlegt titilhlutverk fegurðardísarinnar sem þráir betra líf, í fallegri uppfærslu Laurents Pelly. Tenórinn Michael Fabiano leikur Chevalier des Grieux, en ást þeirra Manon verður þeim báðum að falli. Maurizio Benini stjórnar hljómsveitinni í gegnum nautnafulla tónlist Massenets.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.10.2019,
Lengd:
3h
52
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Maurizio Benini |
La Bohème
Hópur ungra og spennandi söngvara fer með aðalhlutverkin í sígildri uppfærslu Francos Zeffirelli á La Bohème, en engin ópera hefur verið flutt oftar í sögu Met. Sonya Yoncheva fer með hlutverk Mimì og Michael Fabiano leikur ástríðufulla rithöfundinn Rodolfo.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.2.2018,
Lengd:
2h
55
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Marco Armiliato |
La Traviata (2017)
Sonya Yoncheva fer með hlutverk einnar ástsælustu og átakanlegustu kvenhetju óperubókmenntanna, fylgikonunnar Violettu, en hún sló í gegn í þessu sama hlutverki hjá Metropolitan 2015. Michael Fabiano leikur Alfredo, elskhuga hennar, og Thomas Hampson leikur Germont, föður hennar. Hljómsveitarstjórinn er Nicola Luisotti.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.3.2017,
Lengd:
2h
54
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nicola Luisotti |