Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Next Goal Wins
Saga hins alræmda hræðilega fótboltaliðs Amerísku Samóa, þekkt fyrir hroðalegan FIFA leik árið 2001 sem það tapaði 31-0.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.1.2024, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Taika Waititi
X-Men: Dark Phoenix
Jean Grey byrjar að þróa með sér ótrúlega hæfileika sem spilla henni og breyta henni í Dark Phoenix. Núna þurfa x-Menn að ákveða hvort að líf eins úr hópnum er meira virði en líf alls fólks í heiminum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.6.2019, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Simon Kinberg
The Snowman
Lögreglumaðurinn Harry Hole óttast að hræðilegur fjöldamorðingi sé kominn aftur á stjá, en hann virðist alltaf fremja ódæði sín þegar fyrsti snjór vetrarins fellur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.10.2017, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tomas Alfredson
Alien: Covenant
Í myndinni fylgjumst við með geimskipinu Covenant sem er á leiðinni til fjarlægrar plánetu. Þegar þangað er komið þá finna þau David einn og yfirgefinn, en einnig hinar ófrýnilegu Xenomorph geimverur.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 17.5.2017, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
Assassin's Creed
Callum Lynch skoðar minningar forföður síns, Aguilar, og öðlast náðargáfur hans. Hann kemst að því að hann kemur frá afkomandi fjölda launmorðingja og náðargáfurnar sem hann hlýtur eru til þess fallnar að taka líf annarra.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.12.2016, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Kurzel
The Light Between Oceans
Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Derek Cianfrance
X-Men: Apocalypse
Frá dögun siðmenningar hefur fólk álitið hann og tilbeðið sem guð. Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt sá öflugasti. Hann hefur þann eiginleika að geta safnað kröftum annarra stökkbreyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigrandi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.5.2016, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bryan Singer
Steve Jobs
Í myndinni er einkum fylgst með kynningu á þremur lykilvörum Apple tæknirisans, og endar á kynningunni á iMac tölvunni árið 1998. Myndin fjallar um það sem gerðist á bakvið tjöldin og teiknar upp mynd af snillingnum Steve Jobs.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.11.2015, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Danny Boyle
X-Men: Days of Future Past
X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 21.5.2014, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Hasar, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bryan Singer
Prometheus
PROMETHEUS segir frá geimkönnuðum sem verða strandaglópar á fjarlægri reikistjörnu. Þar uppgötva þau vísbendingar um uppruna mannkyns á Jörðinni, og í kjölfarið leggja þau upp í ferðalag til myrkustu afkima alheimsins þar sem þau þurfa að berjast fyrir framtíð mannkynsins.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 6.6.2012, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
Haywire
Haywire eftir leikstjórann fræga Steven Soderbergh (Ocean´s Eleven) er njósna- og spennutryllir af bestu gerð með hinni mögnuðu Ginu Carano (fyrrum meistari í blönduðum bardagalistum MMA) í aðalhlutverki ásamt þeim Ewan McGregor, Michael Douglas, Antonio Banderas, Bill Paxton, Channing Tatum og Michael Fassbender í öðrum stórum hlutverkum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 23.2.2012, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steven Soderbergh
Skömm
Shame
Brandon (Michael Fassbender) býr í New York, er farsæll í starfi, og er afar vel stæður. Hann á líka við kynlífsfíkn að stríða. Á hverjum degi lokkar til sín konur og ræður vændiskonur til að stunda ástarleiki með sér.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.2.2012, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steve McQueen