Leita
11 Niðurstöður fundust
Beetlejuice Beetlejuice
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.9.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Knox Goes Away
Leigumorðingi sem greindur hefur verið með andlega hrörnun sem versnar mjög hratt, fær tækifæri til endurlausnar með því að bjarga lífi uppkomins sonar síns sem hann er í litlu sambandi við. En til að ná því þarf hann að etja kappi við lögregluna sem er á hælum hans auk þess sem vitglöpin versna stöðugt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.4.2024,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Keaton |
Beetlejuice (1988)
Beetlejuice er gamansöm draugasaga og fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.4.2024,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
The Flash
Barry Allen notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni, en tilraun hans til að bjarga fjölskyldu sinni skapar heim án ofurhetja, sem neyðir hann í kapphlaup fyrir lífi sínu til að bjarga framtíðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.6.2023,
Lengd:
2h
24
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Andy Muschietti |
Morbius
Lífefnafræðingurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfum blóðsjúkdómi. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
1.4.2022,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
The Protégé
Anna var bjargað sem barni af hinum goðsagnakennda leigumorðingja Moody og þjálfuð í fjölskyldufyrirtækinu. En þegar Moody - maðurinn sem var henni eins og faðir og kenndi henni allt sem hún veit - er drepinn hrottalega, sver Anna að hún muni hefna hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.8.2021,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Martin Campell |
Dumbo
Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í fjárhagserfiðleikum. En þegar sirkusinn ætlar að færa út kvíarnar þá komast Dumbo og vinir hans að myrkum leyndarmálum á bakvið fágað yfirborðið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.3.2019,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Spider-Man: Homecoming
Myndin segir frá miðskólaárum Peter Parker sem nemi og ofurhetja.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
5.7.2017,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Watts |
Skósveinarnir
Minions
Hinir elskulegu og stórfrægu skósveinar úr Aulanum ég eru mættir í eigin bíómynd. Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, þar á meðal Genghis Khan, Drakúla, Napóleon og fleirum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.7.2015,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Need For Speed
Need For Speed sækir eins og heitið gefur til kynna innblásturinn í samnefndan tölvuleik sem notið hefur gríðarlegra vinsælda um árabil og snýst um hraða og aftur hraða. Það kvikmyndaáhugafólk sem gaman hefur af hasar, hraða og þá sérstaklega bíla- og kappakstursatriðum á von á góðu í mars þegar Need For Speed verður frumsýnd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.3.2014,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Scott Waugh |
Robocop
Árið er 2028 og fyrirtækið OmniCorp er í fararbroddi í framleiðslu vélmenna. Fyrirtækið hefur grætt háar upphæðir á notkun vélmenna sinna í hernaði erlendis, en nú beinir OmniCorp sjónum sínum að innlendum markaði. Þeir sjá kjörið tækifæri þegar lögreglumaðurinn Alex Murphy (Kinnaman) slasast lífshættulega við skyldustörf.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.2.2014,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
José Padilha |