Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Beetlejuice Beetlejuice
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.9.2024, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Burton
Knox Goes Away
Leigumorðingi sem greindur hefur verið með andlega hrörnun sem versnar mjög hratt, fær tækifæri til endurlausnar með því að bjarga lífi uppkomins sonar síns sem hann er í litlu sambandi við. En til að ná því þarf hann að etja kappi við lögregluna sem er á hælum hans auk þess sem vitglöpin versna stöðugt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Keaton
Beetlejuice (1988)
Beetlejuice er gamansöm draugasaga og fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.4.2024, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Tim Burton
The Flash
Barry Allen notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni, en tilraun hans til að bjarga fjölskyldu sinni skapar heim án ofurhetja, sem neyðir hann í kapphlaup fyrir lífi sínu til að bjarga framtíðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.6.2023, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Andy Muschietti
Morbius
Lífefnafræðingurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfum blóðsjúkdómi. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 1.4.2022, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
The Protégé
Anna var bjargað sem barni af hinum goðsagnakennda leigumorðingja Moody og þjálfuð í fjölskyldufyrirtækinu. En þegar Moody - maðurinn sem var henni eins og faðir og kenndi henni allt sem hún veit - er drepinn hrottalega, sver Anna að hún muni hefna hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.8.2021, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Martin Campell
Dumbo
Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í fjárhagserfiðleikum. En þegar sirkusinn ætlar að færa út kvíarnar þá komast Dumbo og vinir hans að myrkum leyndarmálum á bakvið fágað yfirborðið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.3.2019, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Tim Burton
Spider-Man: Homecoming
Myndin segir frá miðskólaárum Peter Parker sem nemi og ofurhetja.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.7.2017, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Watts
Skósveinarnir
Minions
Hinir elskulegu og stórfrægu skósveinar úr Aulanum ég eru mættir í eigin bíómynd. Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, þar á meðal Genghis Khan, Drakúla, Napóleon og fleirum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.7.2015, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kyle Balda, Pierre Coffin
Need For Speed
Need For Speed sækir eins og heitið gefur til kynna innblásturinn í samnefndan tölvuleik sem notið hefur gríðarlegra vinsælda um árabil og snýst um hraða og aftur hraða. Það kvikmyndaáhugafólk sem gaman hefur af hasar, hraða og þá sérstaklega bíla- og kappakstursatriðum á von á góðu í mars þegar Need For Speed verður frumsýnd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.3.2014, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Scott Waugh
Robocop
Árið er 2028 og fyrirtækið OmniCorp er í fararbroddi í framleiðslu vélmenna. Fyrirtækið hefur grætt háar upphæðir á notkun vélmenna sinna í hernaði erlendis, en nú beinir OmniCorp sjónum sínum að innlendum markaði. Þeir sjá kjörið tækifæri þegar lögreglumaðurinn Alex Murphy (Kinnaman) slasast lífshættulega við skyldustörf.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.2.2014, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
José Padilha