Leita
1 Niðurstöður fundust
Thelma and Louise
Louise vinnur á skyndibitastað og á í vandræðum með kærastann Jimmy sem er tónlistamaður og er alltaf á tónleikaferðalögum. Thelma er gift Darryl sem vill helst að hún sé bara í eldhúsinu á meðan hann er að horfa á fótboltaleiki í sjónvarpinu. Dag einn ákveða þær að breyta lífi sínum og fara í ferðalag.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.6.2024,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Glæpamynd, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |