Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
A Hidden Life
Austurríkismaðurinn Franz Jägerstätter, neitar samvisku sinnar vegna að berjast fyrir Nasista í Seinni heimsstyrjöldinni. Hann á á hættu að vera tekinn af lífi fyrir landráð vegna þessa, en ást hans á eiginkonunni Fani, og börnum sínum, verður honum til hjálpar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.9.2020, Lengd: 2h 54 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Terrence Malik
Hunter Killer
Lítt reyndur bandarískur kafbátaskipstjóri vinnur með bandarískum sérsveitarmönnum við björgum forseta Rússlands, sem hefur verið rænt af uppreisnarmanni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.10.2018, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Donovan Marsh
John Wick
John Wick er fyrrverandi leigumorðingi sem neyðist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans sem nú hefur verið ráðinn til að drepa hann lætur til skarar skríða.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.10.2014, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Disconnect
Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður áhorfendum seint úr minni. Handritið þykir hreinasta snilld og kallar fram það besta í leikurunum sem fara allir með tölu á kostum í hlutverkum sínum. Utan um þetta heldur síðan leikstjórinn, Henry Alex Rubin, af miklu öryggi og færir okkur bíótöfra sem allt kvikmyndaáhugafólk ætti að upplifa.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.10.2013, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Henry Alex Rubin