Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
8 Mile (2002)
Ungur maður elst upp í fátækrahverfi í Michigan í Bandaríkjunum, og þarf að takast á við ýmsa erfiðleika á leið sinni til frægðar og vinsælda. Hann er einhleypur eftir að hann hættir með kærustunni þegar hún segir honum að hún sé ófrísk, hann á fáa vini, og móður sem er alkóhólisti, og þarf að takast á við fátækt og ofbeldisfullt umhverfi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.6.2024, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Curtis Hanson
The Flash
Barry Allen notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni, en tilraun hans til að bjarga fjölskyldu sinni skapar heim án ofurhetja, sem neyðir hann í kapphlaup fyrir lífi sínu til að bjarga framtíðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.6.2023, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Andy Muschietti
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2022, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
Bullet Train
Í kvikmyndinni Bullet Train, frá David Leitch leikstjóra Deadpool 2, fer Brad Pitt með hlutverk leigumorðingja sem ber dulnefnið Ladybug. Hann er staðráðinn í að sinna starfi sínu á friðsamlegan hátt eftir að einum of mörg verkefni hafa farið út af sporinu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.8.2022, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.12.2019, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Rian Johnson
The Shape of Water
Mynd sem gerist í ævintýraheimi, á tímum kalda stríðsins, í Bandaríkjunum í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Í leynilegri rannsóknarstofu hins opinbera starfar Elisa, sem er einmana, föst í hljóðlátu og einangruðu umhverfi. Líf hennar breytist til frambúðar þegar hún og samstarfskona hennar Zelda, uppgötva háleynilega tilraun.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 16.2.2018, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Guillermo del Toro
12 Strong
12 Strong segir frá fyrstu sérsveitinni sem er send til Afganistan til að berjast við Talíbana eftir hryðjuverkin 11. september 2001. Byggð á sönnum atburðum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.1.2018, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Nicolai Fuglsig