Leita
3 Niðurstöður fundust
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.12.2019,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rian Johnson |
The Shape of Water
Mynd sem gerist í ævintýraheimi, á tímum kalda stríðsins, í Bandaríkjunum í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Í leynilegri rannsóknarstofu hins opinbera starfar Elisa, sem er einmana, föst í hljóðlátu og einangruðu umhverfi. Líf hennar breytist til frambúðar þegar hún og samstarfskona hennar Zelda, uppgötva háleynilega tilraun.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
16.2.2018,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guillermo del Toro |
12 Strong
12 Strong segir frá fyrstu sérsveitinni sem er send til Afganistan til að berjast við Talíbana eftir hryðjuverkin 11. september 2001. Byggð á sönnum atburðum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.1.2018,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Nicolai Fuglsig |