Leita
5 Niðurstöður fundust
Kingdom of Heaven - Director's Cut (2005)
Myndin byrjar í Frakklandi árið 1184, á tímum krossferðanna. Járnsmiðurinn Balian hefur misst alla fjölsyldu sína og trúna sömuleiðis. Trúarstríðin sem geysa fyrir botni Miðjarðarhafs eru fjarlæg honum, en hann dregst samt inn í þau á endanum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.7.2024,
Lengd:
3h
14
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.1.2020,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
Home Again
Líf einstæðrar móður í Los Angeles tekur óvænta stefnu þegar hún leyfir þremur ungum mönnum að flytja inn til sín.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.9.2017,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Hallie Meyers-Shyer |
Passengers
Aurora og Jim eru farþegar um borð í geimskipi sem er að flytja þau til annarrar plánetu þar sem þau munu hefja nýtt líf. Skyndilega vakna þau í svefnhylkjunum, 90 árum á undan áætlun.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.12.2016,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Morten Tyldum |
Alice Through The Looking Glass
Þegar Lísa vaknar í Undralandi þá þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta töfra-veldissprota sem getur stöðvað hinn illa lávarð tímans áður en hann flýtir klukkunni og breytir Undralandi í gamlan, snauðan og líflausan heim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.5.2016,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
James Bobin |