Leita
5 Niðurstöður fundust
The Craft: Legacy
Hópur menntaskólanema stofnar nornafélag.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
6.11.2020,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Drama, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zoe Lister-Jones |
Mission: Impossible - Fallout
Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.8.2018,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie |
Patriot's Day
Patriots Day segir frá Ed Davis, yfirlögregluþjóni Boston borgar, og atburðunum í kring um sprengjutilræðið í Boston Maraþoninu 2013.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.12.2016,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama, Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Peter Berg |
Pixels
Geimverur mistúlka myndbansupptökur af sígildum tölvuleikum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í besta vin sinn síðan hann var lítill, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja 9. áratugarins og starfar nú við að setja upp heimabíó.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
19.7.2015,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Chris Columbus |
Due Date
Peter Highman (Robert Downey jr.) á von á sínu fyrsta barni sem er væntanlegt í heiminn á næstu fimm dögum. Peter reynir því í flýti að ná flugi heim til Atlanta til að vera viðstaddur fæðingu frumburðarins. Áætlanir hans fara heldur betur úr skorðum þegar fyrir tilviljun verður á vegi hans upprennandi leikari, Ethan Tremblay (Zach Galifianakis).
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.11.2010,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Todd Phillips |