Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Ant-Man and the Wasp: Quantumania
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne kanna Skammtaríkið, þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst. ATH: 3D sýningar eru ótextaðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.2.2023, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peyton Reed
Maleficent: Mistress of Evil
Það reynir á sambandið milli Maleficent og guðdóttur hennar Auroru prinsessu, vegna yfirvofandi brúðkaups, óvæntra bandamanna og nýrra myrkra ógna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.10.2019, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joachim Rønning
Ant-Man and the Wasp
Scott Lang reynir að finna jafnvægi á milli þess að vera bæði ofurhetja og faðir, en á sama tíma skipuleggja þau Hope van Dyne og Dr. Hank Pym mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leyndarmál úr fortíðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.7.2018, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peyton Reed
Murder on the Orient Express
Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot, er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar ásamt fleiri farþegum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 10.11.2017, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Mother!
Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.9.2017, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Darren Aronofsky
Malavita
Myndin fjallar um mafíuforingjann Giovanni Manzoni sem gerist heldur lausmáll og fer fyrir vikið á dauðalista mafíunnar. Til að bjarga sér og fjölskyldunni gengur hann til liðs við vitnavernd alríkislögreglunnar þar sem leyniþjónustumaðurinn Stansfield (Tommy Lee Jones) fær það vanþakkláta hlutverk að finna honum og fjölskyldu hans skjól.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.9.2013, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Luc Besson
Dark Shadows
Tim Burton gerir Gothic Horror mynd eftir frægum gömlum Kult sjónvarpsþætti , myndin fjallar um líf vampírunnar Barnabas Collins og lífi hans sem inniheldur Skrímsli , Varúlfa , Drauga og annað hyski. Forvitnileg mynd að hætti hússins eftir meistara Tim Burton
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.5.2012, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Burton