Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Fast X
Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.5.2023, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves
Heillandi þjófur og mislitur hópur ævintýramanna heldur af stað í sögulega ferð til að endurheimta týndan helgigrip. En allt fer illilega úrskeiðis þegar þeir lenda upp á kant við óvinveitta aðila.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.3.2023, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Avatar (Re-Release)
Sambíóin munu endursýna stórmyndina Avatar áður en framhaldsmyndin Avatar: The Way of Water kemur í bíó 16. desember. Myndin segir frá fyrrum hermanninum Jake Sully sem lamaðist í bardaga á Jörðinni og er bundinn við hjólastól. Er hann sendur út í geim til að taka þátt í Avatar-verkefninu á fjarlægri plánetu sem heitir Pandora.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2022, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Fast and Furious 9
Cipher ræður Jacob, yngri bróður Doms, til þess að hefna sín á Dom og liðinu hans.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 23.6.2021, Lengd: 2h 25 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Lin
Alita: Battle Angel
Hasarmynd um unga konu sem vill komast að því hver hún er, og breyta heiminum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 15.2.2019, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Rodriguez
Widows
Myndin er samtímasaga úr Chicago og fjallar um fjórar konur sem fátt eiga sameiginlegt. Þær taka á sig skuldir sem orðið hafa til vegna glæpaverka eiginmanna þeirra, og taka síðan málin í sínar hendur og byggja upp nýja framtíð.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 23.11.2018, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steve McQueen
Fast and Furious 8
Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísilagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir á heimsvísu…og bjarga þeim manni sem gerði þau að fjölskyldu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.4.2017, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
F. Gary Gray
Fast & Furious 7
Eftir að hafa sigrast á glæpamanninum Owen Shaw hafa þeir Dom Toretto (Vin Diesel) og Brian O‘Connor (Paul Walker) ákveðið að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Málin flækjast þegar eldri bróðir Owens, Ian Shaw (Jason Statham) ákveður að elta upp Toretto og hans teymi í hefndarskyni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.4.2015, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Wan
Machete Kills
Í Machete Kills þá er þorparinn Machete ráðinn af forseta Bandaríkjanna til að ráðast gegn klikkuðu illmenni sem er bæði byltingarsinnaður og vellauðugur, og ætlar að koma á allsherjar stjórnleysi um öll hin byggðu ból.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.12.2013, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Robert Rodriguez
Fast and Furious 6
Dúndurhasarmynd sem gefur forvera sínum ekkert eftir. Dom og Brian hafa unnið sér inn 100 milljónir dollara eftir verkefni þeirra í Rio. Meðlimir ökuhópsins eru eftirlýstir og lifa því í útlegð vítt og breitt um heiminn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.5.2013, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Lin