Leita
2 Niðurstöður fundust
Spectre
Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Á meðan er M í miðjum pólitískum átökum við að halda leyniþjónustunni gangandi, en smám saman flettir Bond ofan af svikum til að sýna fram á hinn hræðileika sannleika á bakvið Spectre.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.11.2015,
Lengd:
2h
28
min
Tegund:
Hasar, Spennumynd, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Sam Mendes |
Baarìa
Guiseppe Tornatore þarf ekki að kynna fyrir íslenskum áhugamönnum um kvikmyndir. Þrjátíu og þriggja ára gamall gerði hann meistaraverkið Paradísarbíóið sem vann verðlaun sem besta erlenda myndin in á óskarsverðlaunum 1988. Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna á sinn einstaka hátt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2011,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Giuseppe Tornatore |