Leita
24 Niðurstöður fundust
Robin Hood: Prince of Thieves
Eftir að hafa verið handsamaður af Tyrkjum í einni af krossferðum sínum, þá ná þeir Robin af Locksley og Márinn Azeem, að flýja heim til Englands þar sem Azeem heitir því að fara ekki fyrr en hann hefur launað Robin lífgjöfina.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.5.2025,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kevin Reynolds |
Se7en (1995)
Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í morðdeild sem eru að elta raðmorðingja sem réttlætir morð sín þannig að þau séu aflausn fyrir heiminn sem hefur ekki gefið hinum sjö dauðasyndum nægan gaum, og leyft þeim að grassera í samfélaginu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.1.2025,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Drama, Spenna, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 10.1.2025
|
Leikstjóri:
David Fincher |
Unforgiven (1992)
Byssumaðurinn William Munny, sem er kominn á eftirlaun, tekur treglega að sér síðasta starfið, með hjálp gamla félaga síns Ned Logan og ungs manns, The Schofield Kid.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.12.2024,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Drama, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
The Dark Knight (2008)
Hér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn. Glæpalýður þyrpist að úr öllum áttum á meðan völd Jókersins styrkjast og óreiða vex á götum borgarinnar. Myndin hefst um einu ári eftir atburðina í Batman Begins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.9.2024,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, LOTR, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Dark Knight Rises
Átta ár eru liðin síðan Batman hvarf. Nú er kominn nýr hryðjuverkaleiðtogi fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gotham borg, og Batman ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin, og hjálpa lögregluliði Gotham að hindra illar fyrirætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2024,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, LOTR
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Batman Begins
Eftir að foreldrar hans eru myrtir þegar hann er ungur drengur flytur Bruce Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham, tekur við Wayne Enterprises, og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.1.2024,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, LOTR
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
The Hitman's Wife's Bodyguard
Lífvörðurinn Michael Bryce og leigumorðinginn Darius Kincaid eru mættir aftur til að leysa nýtt lífshættulegt verkefni. Bryce, sem enn hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt til baka, er neyddur af hinni harðsvíruðu eiginkonu Dariusar, svikahrappnum Sonia Kincaid, til að leysa ákveðið verkefni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.6.2021,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Patrick Hughes |
The Shawshank Redemption
Andy Dufresne er ungur og efnilegur bankamaður. Líf hans breytist skyndilega þegar hann er fundinn sekur um morðið á eiginkonu sinni og elskhuga hennar, og dæmdur í lífstíðarfangelsi. Myndin gerist á fimmta áratug síðustu aldar og sýnir hvernig Andy, með hjálp vinar síns Red, athafnamannsins í fangelsinu, reynist verða mjög óvenjulegur fangi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2020,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Frank Darabont |
Angel Has Fallen
Leyniþjónustumaðurinn Mike Banning er sakaður um morðtilræði við forseta Bandaríkjanna og leggst á flótta, og þarf nú að sanna sakleysi sitt og fletta ofan af hinum raunverulegu glæpamönnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.8.2019,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh |
The Nutcracker and the Four Realms
Það eina sem Clara vill er lykill - einstakur lykill sem mun opna kassa með ómetanlegri gjöf frá móður hennar heitinni. Gullþráður, sem henni er gefinn í afmælisveislu guðföður hennar, Drosselmeyer, leiðir hana að lyklinum, sem fljótlega hverfur inní dularfullan hliðarheim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.11.2018,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
|
Going in Style
Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum, og neyðast jafnvel stundum til að borða hundamat, ákveða að nú sé nóg komið. Þeir ákveða því að ræna banka...en vandamálið er, að þeir kunna ekki einu sinni að halda á byssu!
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.4.2017,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Zach Braff |
Ben-Hur
Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2016,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Timur Bekmambetov |
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.7.2016,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Chu |
London Has Fallen
Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónustunni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.3.2016,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Babak Najafi |
Ted 2
Kjaftforasti og hressasti bangsi allra tíma er snúinn aftur! Gamanmyndin Ted er á meðal vinsælustu grínmynda allra tíma og í framhaldinu hafa þeir Seth McFarlane og Mark Wahlberg engu gleymt. Ted 2 tekur upp þráðinn nokkrum árum eftir að frá var horfið. Ted er nú nýbúinn að giftast kærustu sinni, Tami-Lynn, og hefur ákveðið að taka stóra skrefið...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.6.2015,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Seth MacFarlane |
Lucy
Það hefur verið sagt að maðurinn noti í raun ekki nema um 10% af heilanum sem aftur hefur leitt að þeirri spurningu hvað myndi gerast ef menn gætu nýtt heilann 100%? Segja má að þetta sé grunnur sögunnar í Lucy, nýjustu mynd Lucs Besson sem bæði leikstýrir og skrifar handritið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.8.2014,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Luc Besson |
Transcendence
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.4.2014,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Wally Pfister |
The Lego Movie
Hemmi er bara venjulegur Lego-kubbakarl sem fyrir misskilning er settur í það vanþakkláta starf að bjarga heiminum. Aðalpersóna myndarinnar er hinn löghlýðni og glaðlyndi verkakubbakarl Hemmi sem hefur nákvæmlega enga reynslu af því að byggja lego án leiðbeininga. Hann vill bara fara eftir settum reglum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2014,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Last Vegas
Fjórir félagar til fimmtíu ára, þeir Paddy, Archie, Sam og Billy, fara til Las Vegas til að steggja þann síðastnefnda og sleppa um leið ærlega fram af sér beislinu. Það eru stórleikararnir Robert De Niro, Morgan Freeman, Kevin Kline og Michael Douglas sem leika æskuvinina fjóra en leikstjóri er Jon Turteltaub sem gerði m.a.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2014,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Turtletaub |
Oblivion
Heimurinn er í rústum eftir áratugalangt stríð við andstæðinga sem nefnast "hrææturnar," og mannfólkið er í óða önn að safna nauðsynlegum náttúruauðlindum af yfirborði jarðar. Jack Harper (Cruise) er einn fárra manna sem búa ennþá á yfirborðinu, og starf hans er að sjá um viðgerðir á hröpuðum könnunarloftförum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.5.2013,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Joseph Kosinski |
Olympus Has Fallen
Hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið með góðum árangri. Þeir fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt vald. Fyrir glæpamönnunum fer hinn snjalli Kang og það verður fljótlega ljóst að árásin á forsetabústaðinn er bara fyrsti liðurinn í áformum hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2013,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Antoine Fuqua |
Breaking the Taboo
Píratar á Akureyri standa fyrir ókeypis sýningu á myndinni Breaking the Taboo sem er heimildarmynd um eitt misheppnaðasta stríð allra tíma; Stríðið gegn fíkniefnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.3.2013,
Lengd:
0h
56
min
Tegund:
Heimildarmynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikarar:
Morgan Freeman |
RED
Frank (Bruce Willis), Joe (Morgan Freeman), Marvin (John Malchovich) og Victoria (Helen Mirren) voru eitt sinn bestu útsendarar CIA en leyndarmálin sem þau búa yfir gerðu þau að lokum skotmörk þeirra eigin leyniþjónustu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.11.2010,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Schwentke |
|
INVICTUS
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.2.2010,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |