Gleymdist lykilorðið ?

Leita

9 Niðurstöður fundust
Boss Level
Fyrrverandi sérsveitarhermaður festist í tímalykkju þar sem hann upplifir dánardag sinn aftur og aftur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.3.2021, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Joe Carnahan
The Bleeder
Sönn saga þungavigtarboxarans Chuck Wepner.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.7.2017, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Philippe Falardeau
The Divergent Series: Allegiant
Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin höndum af dularfullri skrifstofu sem þekkt er undir nafninu the Bureau of Genetic Welfare.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.4.2016, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
The Divergent Series: Insurgent
Eftir að hafa misst foreldra sína en um leið bjargað mörgum af félögum sínum frá bráðum bana flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.3.2015, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
St. Vincent
Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.11.2014, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Theodore Melfi
The Impossible
Hér er á ferðinni stórkostleg mynd sem segir frá ótrúlegri sögu fjölskyldu sem lendir í náttúruhamförum en myndin hefur hlotið lof gagnrýnenda ásamt því að Naomi Watts til Golden verðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.12.2012, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama, Stórslysamynd, Jólamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Dream House
Fjótlega eftir innfluttning í nýja húsið sitt, fréttir fjölskyldan af hryllilegum atburðum sem gerst hafa í húsinu, fyrrverandi eigendur voru limlestir á hryllilegan hátt af einum fjölskyldumeðlimi , sem virðist enn vera tengdur húsinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2012, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jim Sheridan
J. Edgar
Hann var andlit lög og reglu í Ameríku í nær 50 ár, fólk hræddist og dýrkaði J. Edgar Hoover hann er enn einn umdeildasti maður bandarískrar sögu en hann átti sér leyndarmál sem eyðilagði orðspor hans feril og líf. Clint Eastwood er hér með einn eitt meistarverkið , ekki missa af þessari óskarsverðlaunasnilld.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.1.2012, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Fair Game
Hér er að ferðinni frábær pólitísk spennumynd frá leikstjóra fyrstu Bourne myndarinnar Doug Liman sem tilnefndur var sem besti leikstjóri á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.8.2011, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Doug Liman, Jez Butterworth
Leikarar:
Naomi Watts, Sean Penn