Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Júlíus Sesar
Giulio Cesare
Óperan sem sigraði Lundúnir á tímum Händels lifnar hér við í líflegri uppfærslu Davids McVicar. Heimsins færasti kontratenór, David Daniels, fer með titilhlutverkið og Natalie Dessay er ómótstæðileg og framandi Kleópatra. Barokksérfræðingurinn Harry Bicket stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2013, Lengd: 4h 50 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David McVicar
La Traviata (Verdi)
La Traviata (2012)
Natalie Dessay klæðist rauða kjólnum í þessari heillandi uppfærslu Willys Decker en hún hefur aldrei áður farið með hlutverk Violettu. Matthew Polenzani fer með hlutverk Alfredos, Dmitri Hvorostovsky leikur Germont og gestastjórnandinn Fabio Luisi stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.4.2012, Lengd: 3h 07 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Fabio Luisi
LUCIA DI LAMMERMOOR
Natalie Dessay sló í gegn í hlutverki viðkvæmu kvenhetjunnar í meistaraverki Donizettis þegar þessi uppfærsla Mary Zimmerman var frumsýnd á leikárinu 2007-2008. Nú er hún komin aftur í hlutverk saklausu, ungu konunnar sem gengur af vitinu, en Joseph Calleja fer með hlutverk Edgardos, elskhuga hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.3.2011, Lengd: 4h 20 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Patrick Summers
Leikarar:
Natalie Dessay
Hamlet
Verk Shakespeares hafa verið uppspretta fleiri óperuaðlaganna en nokkurs annars rithöfundar. Simon Keenlyside og Natalie Dessay nýta einstaka leik- og sönghæfileika sína til að túlka tvær af eftirminnilegustu persónum skáldsins mikla í þessari nýju uppfærslu á Hamlet eftir Ambroise Thomas.
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Frumsýnd: 27.3.2010, Lengd: 3h 43 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð