Leita
1 Niðurstöður fundust
The Other Woman
Þegar Amber (Cameron Diaz) uppgötvar að kæstastinn hennar (Nicolaj Coser-Waldau) er kvæntur reynir hún púsla lífi sínu saman á ný. Þá hittir hún eiginkonuna sviknu (Leslie Mann) fyrir tilviljun og áttar sig smám saman á því að þær eiga margt sameiginlegt. Þær eiginkonan verða mestu mátar, en þar með er sagan ekki öll.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
2.5.2014,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Nick Cassavetes |