Leita
5 Niðurstöður fundust
Civil War
Hópur blaðamanna ferðast yfir Bandaríkin þver og endilöng í nálægri framtíð eftir að borgarastyrjöld brýst út í landinu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
12.4.2024,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Alex Garland |
Dumb Money
Myndin segir frá ringulreiðinni á verðbréfamarkaðnum á Wall Street eftir að hlutabréf verslunarfyrirtækisins GameStop tóku stökk vegna Reddit pósta. Í miðpunkti sögunnar er hinn ofurvenjulegi Keith Gill sem byrjar að eyða öllum sparnaði sínum í bréfin og birta færslur um það á Reddit samfélagsmiðlinum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
13.10.2023,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Craig Gillespie |
The Lego Movie 2: The Second Part
Fimm ár eru liðin frá síðustu mynd og nú vofir ný ógn yfir: LEGO DUPLO innrásarher frá annarri plánetu, sem fer um og eyðir öllu sem á vegi hans verður.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.2.2019,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Mike Mitchell |
Syngdu
Sing
Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2016,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Garth Jennings |
Hótel Transylvanía 2
Framhald myndarinnar Hótel Transylvanía, sem sló óvænt í gegn árið 2012. Að þessu sinni virðist allt vera á réttri leið á hótelinu, sem var fyrst einungis fyrir skrímsli en hefur nú verið opnað mönnum líka. En Drakúla hefur þungar áhyggjur!
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
25.9.2015,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Genndy Tartakovsky |