Leita
3 Niðurstöður fundust
Aida (2018)
Sópransöngkonan Anna Netrebko tekst í fyrsta sinn á við hlutverk Aidu fyrir Met og Anita Rachvelishvili syngur hlutverk Amneris, fjandkonu hennar. Aleksandrs Antonenko leikur stríðskappann Radamès og Nicola Luisotti stjórnar hljómsveitinni í uppsetningu sem er sannkallað stórvirki.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.10.2018,
Lengd:
3h
36
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nicola Luisotti |
La Traviata (2017)
Sonya Yoncheva fer með hlutverk einnar ástsælustu og átakanlegustu kvenhetju óperubókmenntanna, fylgikonunnar Violettu, en hún sló í gegn í þessu sama hlutverki hjá Metropolitan 2015. Michael Fabiano leikur Alfredo, elskhuga hennar, og Thomas Hampson leikur Germont, föður hennar. Hljómsveitarstjórinn er Nicola Luisotti.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.3.2017,
Lengd:
2h
54
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Nicola Luisotti |
LA FANCIULLA DEL WEST (2011)
Þessi ópera Puccinis úr villta vestrinu var heimsfrumsýnd í Metropolitan árið 1910 og verður nú sett upp aftur í tilefni aldarafmælisins. Bandaríska dívan Deborah Voigt fer með hlutverk ,,stúlkunnar frá gyllta vestrinu“ og hitt aðalhlutverkið er í höndum Marcellos Giordani. Hljómsveitarstjórinn er Nicola Luisotti.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.1.2011,
Lengd:
3h
50
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|