Leita
12 Niðurstöður fundust
Longlegs
FBI nýliðanum Lee Harker er úthlutað óleyst mál raðmorðingja sem lengi hefur forðast handtöku. Málið er flókið og uppgötvar Harker persónuleg tengsl við morðingjann. Núna er hún í kappi við tímann til að stöðva hann, áður en hann tekur líf annarrar saklausrar fjölskyldu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.7.2024,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Oz Perkins |
Moonstruck
Ekkja frá Brooklyn í New York, sem vinnur við bókhald, á í vandræðum með að velja á milli kærasta síns, og bróður hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.11.2023,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Norman Jewison |
The Rock
Lífefnafræðingur og fyrrverandi fangi þurfa að brjótast inn í hið fyrrum alræmda Alcatraz fangelsi þegar hópur af hermönnum taka ferðamennina þar í gíslingu og hóta að gera efnavopnaárás á San Francisco. ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2023,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri, Bíótöfrar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Michael Bay |
Renfield
Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann verður ástfanginn af viljasterkri og ágengri löggu sem heitir Rebecca Quincy.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.4.2023,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Chris McKay |
The Unbearable Weight of Massive Talent
Skítblankur Nicolas Cage samþykkir að koma fram gegn greiðslu í afmælisveislu milljarðamærings sem er aðdáandi hans, en í raun er hann uppljóstrari fyrir leyniþjónustuna CIA, því milljarðamæringurinn er eiturlyfjabarón sem er ráðinn í næstu mynd Quentin Tarantino.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.4.2022,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tom Gormican |
Spider-Man: Into the Spider-Verse
Köngulóarmaðurinn fer inn í hliðstæða veruleika, og vinnur með Spider-Man úr þeim heimum gegn illum öflum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
26.12.2018,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
|
Ghost Rider: Spirit of Vengeance
Nicolas Cage snýr aftur sem Johnny Blaze í GHOST RIDER: SPIRIT OF VENGEANCE! Blaze - sem er ennþá þjakaður af bölvun kölska og neyddur til að vera mannaveiðari hans - er í felum í Austur-Evrópu en er fljótlega boðaður til fundar við leynilegan sértrúarsöfnuð kirkjunnar.
Dreifingaraðili:
-
Frumsýnd:
24.2.2012,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Trespass
Óskarsverðlaunahafarnir Nicolas Cage og Nicole Kidman leika aðalhlutverkin íþessari spennandi kvikmynd frá leikstjóranum góðkunna Joel Schumaker.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
2.12.2011,
Lengd:
1h
31
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Joel Schumacher |
Seeking Justice
Eftir að ráðist var á konu hans og hún lífshættulega slösuð , ræður Nicolas Cage hóp manna sem taka lögin í sínar eigin hendur og ætla að ná fram réttlætinu en með óvæntum afleiðingum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.11.2011,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Rodger Donaldson |
Drive Angry
Nicolas Cage leikur Milton, harðsvíraðan glæpamann sem brýst út úr helvíti til þess að koma í veg fyrir að hópur djöfladýrkenda sem myrtu dóttur hans muni fórna ungri dótturdóttur hans á altari djöfulsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.5.2011,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Nicolas Cage |
|
Season of the Witch
Ævintýramyndin Season of the Witch skartar Nicolas Cage og Ron Perlman í aðalhlutverkum og gerist á fjórtándu öld. Riddarinn Behmen (Cage) snýr aftur til heimalandsins eftir krossferð til Jerúsalem, en þegar heim er komið er Svarti dauði að ganga af allri þjóðinni dauðri.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
18.3.2011,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Dominic Sena |
Ofurstrákurinn
Astro Boy
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.2.2010,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|