Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Moonstruck
Ekkja frá Brooklyn í New York, sem vinnur við bókhald, á í vandræðum með að velja á milli kærasta síns, og bróður hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.11.2023, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Norman Jewison
The Rock
Lífefnafræðingur og fyrrverandi fangi þurfa að brjótast inn í hið fyrrum alræmda Alcatraz fangelsi þegar hópur af hermönnum taka ferðamennina þar í gíslingu og hóta að gera efnavopnaárás á San Francisco. ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2023, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Bay
Renfield
Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann verður ástfanginn af viljasterkri og ágengri löggu sem heitir Rebecca Quincy.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.4.2023, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Chris McKay
The Unbearable Weight of Massive Talent
Skítblankur Nicolas Cage samþykkir að koma fram gegn greiðslu í afmælisveislu milljarðamærings sem er aðdáandi hans, en í raun er hann uppljóstrari fyrir leyniþjónustuna CIA, því milljarðamæringurinn er eiturlyfjabarón sem er ráðinn í næstu mynd Quentin Tarantino.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.4.2022, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tom Gormican
Spider-Man: Into the Spider-Verse
Köngulóarmaðurinn fer inn í hliðstæða veruleika, og vinnur með Spider-Man úr þeim heimum gegn illum öflum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Ghost Rider: Spirit of Vengeance
Nicolas Cage snýr aftur sem Johnny Blaze í GHOST RIDER: SPIRIT OF VENGEANCE! Blaze - sem er ennþá þjakaður af bölvun kölska og neyddur til að vera mannaveiðari hans - er í felum í Austur-Evrópu en er fljótlega boðaður til fundar við leynilegan sértrúarsöfnuð kirkjunnar.
Dreifingaraðili: -
Frumsýnd: 24.2.2012, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Trespass
Óskarsverðlaunahafarnir Nicolas Cage og Nicole Kidman leika aðalhlutverkin íþessari spennandi kvikmynd frá leikstjóranum góðkunna Joel Schumaker.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.12.2011, Lengd: 1h 31 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Joel Schumacher
Seeking Justice
Eftir að ráðist var á konu hans og hún lífshættulega slösuð , ræður Nicolas Cage hóp manna sem taka lögin í sínar eigin hendur og ætla að ná fram réttlætinu en með óvæntum afleiðingum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.11.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Rodger Donaldson
Drive Angry
Nicolas Cage leikur Milton, harðsvíraðan glæpamann sem brýst út úr helvíti til þess að koma í veg fyrir að hópur djöfladýrkenda sem myrtu dóttur hans muni fórna ungri dótturdóttur hans á altari djöfulsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.5.2011, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikarar:
Nicolas Cage
Season of the Witch
Ævintýramyndin Season of the Witch skartar Nicolas Cage og Ron Perlman í aðalhlutverkum og gerist á fjórtándu öld. Riddarinn Behmen (Cage) snýr aftur til heimalandsins eftir krossferð til Jerúsalem, en þegar heim er komið er Svarti dauði að ganga af allri þjóðinni dauðri.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 18.3.2011, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Dominic Sena
Ofurstrákurinn
Astro Boy
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.2.2010, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð