Leita
1 Niðurstöður fundust
Les Pêcheurs De Perles
Þessi stórkostlega ópera Bizets um losta og þrá í Austurlöndum fjær kemst nú aftur á fjalirnar hjá Met eftir aldarlanga hvíld. Sópransöngkonan Diana Damrau fer með hlutverk Leïlu, fallegu hofgyðjunnar sem þarf að horfa upp á tvo perlukafara keppa um hylli hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.1.2016,
Lengd:
2h
54
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda |