Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Dýrið
Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 20.9.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Valery Gergiev
Child 44
Brottrekinn félagi í sovésku herlögreglunni rannsakar raðmorð á börnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.4.2015, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Daniel Espinosa
Dead Man Down
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.3.2013, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Niels Arden Oplev
Prometheus
PROMETHEUS segir frá geimkönnuðum sem verða strandaglópar á fjarlægri reikistjörnu. Þar uppgötva þau vísbendingar um uppruna mannkyns á Jörðinni, og í kjölfarið leggja þau upp í ferðalag til myrkustu afkima alheimsins þar sem þau þurfa að berjast fyrir framtíð mannkynsins.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 6.6.2012, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
Sherlock Holmes: A Game of Shadows
Sherlock Holmes og aðstoðarmaður hans Dr. Watson berjast á móti sínum versta og óvægnlegasta óvini til þessa, Professor Moriarty. Fyrsta kvikmyndin lofaði góðu en þessi framhaldsmynd lofar áframhaldandi spennu , gríni , hasar og mögnuðum atriðum. Setjið ykkur í stellingar , þessa kvikmynd verður þú að sjá
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.12.2011, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Jólamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Guy Ritchie