Leita
9 Niðurstöður fundust
The Witches
Sjö ára munaðarlausi drengurinn Bruno kynnist alvöru nornum þegar hann flytur til ömmu sinnar í bænum Demopolis í Alabama í Bandaríkjunum árið 1967.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.12.2020,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Zootropolis
Myndin gerist í dýrabænum Zootropolis. Aðalpersónurnar eru bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy sem þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í útsmogið samsæri sem ógnar ekki bara þeim heldur öllum íbúum bæjarins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.8.2020,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Áfram
Onward
Tveir álfabræður á unglingsaldri, Ian og Barley Lightfoot, sem búa í úthverfi í ævintýraheimi, fara í ferð til að kanna hvort að enn séu einhverjir töfrar eftir í heiminum, til að þeir geti eytt einum degi með föður sínum, sem dó á meðan þeir voru of ungir til að muna eftir honum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.3.2020,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dan Scanlon |
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.1.2020,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
Instant Family
Par hefur í nógu að snúast þegar þau ættleiða þrjú börn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.1.2019,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Sean Anders |
The Shape of Water
Mynd sem gerist í ævintýraheimi, á tímum kalda stríðsins, í Bandaríkjunum í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Í leynilegri rannsóknarstofu hins opinbera starfar Elisa, sem er einmana, föst í hljóðlátu og einangruðu umhverfi. Líf hennar breytist til frambúðar þegar hún og samstarfskona hennar Zelda, uppgötva háleynilega tilraun.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
16.2.2018,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guillermo del Toro |
The Shack
Eftir að yngstu dóttur Mackenzie Allen Phillip, Missy, er rænt og hún talin af, þá fær Mack bréf og fer að gruna að bréfið sé frá Guði sem biður hann um að snúa aftur í kofann þar sem Missy á að hafa verið myrt. Hann fer á staðinn og finnur nokkuð sem mun breyta lífi hans til frambúðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.4.2017,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Stuart Hazeldine |
The Divergent Series: Insurgent
Eftir að hafa misst foreldra sína en um leið bjargað mörgum af félögum sínum frá bráðum bana flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.3.2015,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Robert Schwentke |
The Help
Ung stúlka sem er rithöfundur byrjar að skrifa smásögur frá konum sem vinna sem heimilshálp, sem allar eiga það sameginlegt að vera svartar konur sem vinna fyrir hvítar fjölskyldur árin 1960 til 1970 í bandaríkjunum ,úr verður bók sem valda mun miklu fjaðrafoki enda margar sögurnar sem lýsa miklu hatri og illri meðferð á hinum þeldökku konum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.10.2011,
Lengd:
2h
26
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Tate Taylor |