Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Babylon
Myndin gerist í Hollywood á breytingaskeiðinu frá þöglum kvikmyndum yfir í talmyndir, og fylgist með blöndu af sögulegum og skálduðum persónum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.1.2023, Lengd: 3h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Damien Chazelle
Don't Worry Darling
Húsmóðir á sjötta áratug 20. aldarinnar sem býr með eiginmanni sínum í tilraunahverfi, fær á tilfinninguna að hið frábæra fyrirtæki eiginmannsins feli óþægileg leyndarmál.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2022, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Olivia Wilde
Richard Jewell
Bandaríski öryggisvörðurinn Richard Jewell drýgir mikla hetjudáð þegar hann bjargar þúsundum mannslífa frá sprengjutilræði á Sumarólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Hann er þó ranglega sakaður um það í fjölmiðlum að vera sjálfur hryðjuverkamaðurinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.1.2020, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Love The Coopers
Í þessari rómantísku jólagamanmynd kynnumst við fjórum kynslóðum Cooper-fjölskyldunnar. Þegar allir eru samankomnir undir eitt þak í tilefni jólanna fer allt á annan endann þegar skyndilega bætast við óboðnir gestir. Eftir því sem sirkusinn eykst byrjar fjölskyldan smám saman að átta sig betur á tilgangi hátíðanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.12.2015, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jessie Nelson
Rush
Myndin hefiur fengið gríðarlega gott lof frá gagnrýnendum en það eru þau Chris Hemsworth. Daniel Brül og Olivia Wilde sem fara með aðalhlutverkin. Sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1976 og atti þar m.a. kappi við ríkjandi heimsmeistara, Niki Lauda.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.10.2013, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ron Howard
The Incredible Burt Wonderstone
Steve Carell, Olivia Wilde, Steve Buscemi og Jim Carrey fara allir á kostum í þessari eldhressu og meinfyndnu gamanmynd. Hinn óviðjafnanlegi Burt Wonderstone hefur ásamt Anton, besta vini sínum, rakað inn milljónum á töfrasýningum þeirra í Las Vegas. Nú fer sá tíma að ljúka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.4.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Don Scardino
The Change-Up
Frá leikstjóra WEDDING CRASHERS og handritshöfundum THE HANGOVER kemur ein fyndnasta mynd ársins: THE CHANGE-UP!
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.8.2011, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
David Dobkin
Cowboys and Aliens
Frá Steven Spielberg og Ron Howard kemur COWBOYS & ALIENS. Geimskip birtist í Arizona í Bandaríkjunum árið 1873 í þeim tilgangi að taka yfir jörðina. Eina sem stendur í þeirra vegi eru kúrekar vestursins. Þegar minnislaus aðkomumaður snýr til smábæjar verður hann miðdepill athyglar bæjarbúa.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.8.2011, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Jon Favreau