Leita
7 Niðurstöður fundust
Kingdom of Heaven - Director's Cut (2005)
Myndin byrjar í Frakklandi árið 1184, á tímum krossferðanna. Járnsmiðurinn Balian hefur misst alla fjölsyldu sína og trúna sömuleiðis. Trúarstríðin sem geysa fyrir botni Miðjarðarhafs eru fjarlæg honum, en hann dregst samt inn í þau á endanum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.7.2024,
Lengd:
3h
14
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
Gran Turismo
Ungur Gran Turismo spilari fær ósk sína uppfyllta um að verða atvinnumaður í alvöru akstursíþróttum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
9.8.2023,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Neill Blomkamp |
The Outpost
Lítill hópur bandarískra hermanna berst gegn hundruðum vígamanna Talibana í Afganistan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.7.2020,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Rod Lurie |
Pirates of the Caribbean: Salazar's Revenge
Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa hvern einasta sjóræningja á sjó...þar á meðal hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.5.2017,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
The Hobbit: The Battle Of The Five Armies
The hobbit: The battle of the five armies er síðasta myndin um Bilbó Bagga, Þorinn Eikinskjalda og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni, en hafa óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Í bræði sinni lætur hann rigna eldi yfir varnarlausa íbúa Vatnabæjar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2014,
Lengd:
2h
24
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peter Jackson |
The Bling Ring
Sönn saga um kunningjahóp sem langaði í ríkidæmi og ákvað að stytta sér leiðina með því að brjótast inn hjá frægu fólki og ræna það.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.8.2013,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
The Three Musketeers
Hér segir af hinum unga DArtagnan sem þráir ekkert heitar en að verða ein af skyttunum sem gæta konungsins og berjast á móti þeim öflum sem vilja steypa honum af stóli. Hann heldur því úr sveitinni í borgina þar sem hann hittir hina hugumprúðu Porthos, Aramis og Athos, en þeir eru öflugustu og bestu skyttur konungs.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.10.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Paul W.S. Anderson |