Gleymdist lykilorðið ?

Leita

2 Niðurstöður fundust
Júlíus Sesar
Giulio Cesare
Óperan sem sigraði Lundúnir á tímum Händels lifnar hér við í líflegri uppfærslu Davids McVicar. Heimsins færasti kontratenór, David Daniels, fer með titilhlutverkið og Natalie Dessay er ómótstæðileg og framandi Kleópatra. Barokksérfræðingurinn Harry Bicket stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2013, Lengd: 4h 50 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David McVicar
Sigurður fáfnisbani (Wagner)
Siegfried
Í þriðja hluta Niflungahringsins einblínir Wagner á fyrstu sigra hetjunnar, Sigurðar Fáfnisbana, á meðan byltingarkennd sviðsmynd Roberts Lepage umbreytist úr töfraskógi yfir í ástarhreiður á fjallstindi. Gary Lehman fer með hlutverk Sigurðar, Deborah Voigt leikur Brynhildi og Bryn Terfel er Gangleri. Hljómsveitarstjóri er James Levine.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.11.2011, Lengd: 5h 51 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
James Levine