Leita
8 Niðurstöður fundust
Here
Ferðalag í gegnum tíma og minningar. Miðpunkturinn er staður í New England, náttúran í kring og síðar heimilið, ástir, missir, basl, von og sagan sem spilast út hjá pörum og fjölskyldum í gegnum kynslóðirnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.10.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Robert Zemeckis |
Solo: A Star Wars Story
Ævintýri Han Solo og Chewbacca áður en þeir gengu til liðs við uppreisnina, þar á meðal kynni þeirra af Lando Calrissian.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.5.2018,
Lengd:
2h
15
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.4.2018,
Lengd:
2h
32
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Captain America: Civil War
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um það hvernig eigi að takast á við aðstæðurnar. Hann magnast síðan upp í baráttu milli fyrrum bandamannanna Iron Man og Captain America.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.4.2016,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Legend
Tom Hardy leikur Kraytvíburana Reggie og Ronald í myndinni Legend, en þeir bræður voru valdamestu glæpakóngar Lundúna á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og jafnframt þeir grimmustu.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.10.2015,
Lengd:
2h
11
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Brian Helgeland |
Avengers: Age Of Ultron
Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðargæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva hinn illa Ultron í að framkvæma sínar hræðilegu áætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.4.2015,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Joss Whedon |
Transcendence
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.4.2014,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Wally Pfister |
|
Priest
PRIEST er hörku hasarmynd sem gerist í hliðstæðri veröld; heimi þar sem aldalangt stríð milli manna og vampría hefur lagt svo til allt í rúst. Sagan snýst um goðsagnakenndan stríðsprest (Paul Bettany) sem vann mikla sigra í síðasta vampírustríði en býr nú óþekktur meðal annarra kúgaðra manna í afgirtri og niðurníddri borg undir stjórn kirkjunnar.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.5.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|