Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Dumb Money
Myndin segir frá ringulreiðinni á verðbréfamarkaðnum á Wall Street eftir að hlutabréf verslunarfyrirtækisins GameStop tóku stökk vegna Reddit pósta. Í miðpunkti sögunnar er hinn ofurvenjulegi Keith Gill sem byrjar að eyða öllum sparnaði sínum í bréfin og birta færslur um það á Reddit samfélagsmiðlinum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 13.10.2023, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Craig Gillespie
The Fabelmans
Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2023, Lengd: 2h 31 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Spielberg
The Batman
Á öðru ári sínu að berjast gegn glæpum í Gotham-borg afhjúpar Batman spillingu sem tengist fjölskyldu hans, á meðan hann reynir að stöðva raðmorðingja sem þekktur er sem the Riddler.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2022, Lengd: 2h 55 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Matt Reeves
Love and Mercy
Mynd um líf tónlistarmannsins og lagahöfundarins Brian Wilson úr bandarísku hljómsveitinni Beach Boys, allt frá því hann sló í gegn og þangað til hann fékk taugaáfall og hitti hinn umdeilda sálfræðing Dr. Eugene Landy.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.9.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bill Pohlad
Prisoners
Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Villeneuve er í einu orði sagt stórkostleg kvikmynd sem má alls ekki fara fram hjá neinum sem kann að meta góða kvikmyndagerð. Myndin var frumsýnd 6 á kvikmyndahátíðinni í Toronto og hlaut frábærar viðtökur bæði áhorfenda og gagnrýnenda sem segja margir hverjir að hún sé besta mynd ársins hingað til.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2013, Lengd: 2h 33 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve