Leita
13 Niðurstöður fundust
Fred Claus
Fred Claus er bróðir sjálfs jólasveinsins. Hann er ekki jafn gjafmildur og bróðir sinn og í raun eru þeir bræðurnir algjörar andstæður því Fred vinnur við að endurheimta hluti frá fólki sem getur ekki greitt reikningana sína. Fred hefur vanið sig á ýmsa ósiði í gegnum árin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.12.2024,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
David Dobkin |
Straight Outta Compton (2015)
Straight Outta Compton fjallar um rappsveitina goðsagnakenndu N.W.A. en hún náði gífurlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar. Í sveitinni voru Ice Cube, Dr. Dre, Mc Ren, Eazy E, Arabian Prince og DJ Yella, sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.4.2024,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Drama, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
F. Gary Gray |
The Holdovers
Pirraður sögukennari í afskekktum skóla neyðist til að vera áfram á háskólasvæðinu yfir hátíðarnar með erfiðum nemanda sem hefur engan stað til að fara og syrgjandi kokki.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
9.2.2024,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Alexander Payne |
Jungle Cruise
...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.7.2021,
Lengd:
2h
07
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra |
Love and Mercy
Mynd um líf tónlistarmannsins og lagahöfundarins Brian Wilson úr bandarísku hljómsveitinni Beach Boys, allt frá því hann sló í gegn og þangað til hann fékk taugaáfall og hitti hinn umdeilda sálfræðing Dr. Eugene Landy.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.9.2015,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Bill Pohlad |
San Andreas
Myndin fjallar um það þegar gríðarlega öflugur jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og söguhetjan þarf að leggja á sig erfitt ferðalag yfir ríkið þvert og endilangt til að bjarga brottfluttri dóttur sinni sem býr á austurströndinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.6.2015,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Brad Peyton |
The Amazing Spider-Man 2
Í The Amazing Spider-Man 2, á Peter Parker annríkt eins og fyrri daginn, á milli þess sem hann berst við illmenni í búningi Köngulóarmannsins og eyðir tíma með kærustunni, Gwen, þá líður að útskrift úr menntaskóla.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
25.4.2014,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marc Webb |
Saving Mr. Banks
Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar hindranir, meðal annars Travers sjálfa, sem er mjög efins um að rétt sé að gera mynd eftir bókinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.3.2014,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
John Lee Hancock |
12 Years A Slave
Solomon Northup fæddist sem frjáls maður og bjó ásamt fjölskyldu sinni í New York þegar honum var rænt og hann seldur í ánauð til þrælahaldara í New Orleans. 12 Years a Slave, eftir enska meistaraleikstjórann Steve McQueen (Shame, Hunger), hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda og er spáð fjölda tilnefninga til Óskarsverðlauna þegar um þær verður tilkynnt fimmtudaginn 16. janúar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.1.2014,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Steve McQueen |
Turbo
Myndin fjallar um snigil sem dreymir stóra drauma - og hraða. Eftir skringilegt slys fær hann skyndilega þann hæfileika að geta hreyft sig ofurhratt. Turbo ákveður að keppa í heimsins hraðasta kappakstri, Indianapolis 500 kappakstrinum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
1.10.2013,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
David Soren |
Rock Of Ages
Árið er 1987, borgin er Los Angles , Drew og Sherrie eru ungt fólk sem eltir drauma sína til borg englanna LA. Þegar Drew og Sherrie hittast er það ást við fyrstu sýn , en samband þeirra verður ekki dans á rósum frekar en hjá flestum öðrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.6.2012,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ada Shankman |
The Ides of March
Þessi stórmynd sem George Clooney leikur í og leikstýrir sjálfur er um skítuga báráttu um forsetaembætti bandaríkjanna og alla leikina og klækina sem forseta frambjóðendur lenda í, spilling og jafnvel glæpsamlegu athæfi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.11.2011,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
George Clooney |
Barney's Version
Paul Giamatti leikur titilhlutverkið í verðlaunamyndinni Barney‘s Version, en í henni leikur hann Barney Panofsky, sjónvarpsframleiðanda sem hefur komið víða við á ævi sinni. Hefur hann alla tíð verið drykkjusamur, orðljótur, framhleypinn og hrifnæmur í meira lagi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.4.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Richard J Lewis |