Leita
1 Niðurstöður fundust
Butch Cassidy and the Sundance Kid
Butch og Sundance eru leiðtogar Hole-in-the-Wall útlagagengisins, sem rænir banka og lestir. Butch er hugmyndasmiðurinn en Sundance er sá sem kann öll trixin. Villta vestrið er að verða meira og meira siðfágað og þegar Butch og Sundace ræna enn eina lestina, þá þá er sendur úrvalshópur á eftir þeim til að koma þeim bakvið lás og slá.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.10.2025,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
George Roy Hill |