Leita
10 Niðurstöður fundust
Ant-Man and the Wasp: Quantumania
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne kanna Skammtaríkið, þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst. ATH: 3D sýningar eru ótextaðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.2.2023,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peyton Reed |
Ghostbusters: Afterlife
Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Coon leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
26.11.2021,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Gamanmynd, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Jason Reitman |
Avengers: Endgame
Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst, og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.4.2019,
Lengd:
3h
02
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Ant-Man and the Wasp
Scott Lang reynir að finna jafnvægi á milli þess að vera bæði ofurhetja og faðir, en á sama tíma skipuleggja þau Hope van Dyne og Dr. Hank Pym mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leyndarmál úr fortíðinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
4.7.2018,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peyton Reed |
Captain America: Civil War
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um það hvernig eigi að takast á við aðstæðurnar. Hann magnast síðan upp í baráttu milli fyrrum bandamannanna Iron Man og Captain America.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
29.4.2016,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Ant-Man
Vopnaður ofurgalla með hinum ótrúlega hæfileika að minnka í stærð en aukast í styrk, þarf meistaraþjófurinn Scott Lang að finna hetjuna innra með sér og hjálpa læriföður sínum, Dr. Hank Pym, að skipuleggja og fremja rán sem mun bjarga heiminum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.7.2015,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Peyton Reed |
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.12.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Adam McKay |
This Is The End
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
3.7.2013,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
This is 40
Pete (Rudd) og Debbie (Mann) hafa verið gift í fjölda ára, og eiga saman tvær dætur (Iris Apatow, Maude Apatow). Pete berst í bökkunum við að halda útgáfufyrirtæki sínu á floti, og hann og Debbie að læra að gleyma, fyrirgefa og njóta lífsins saman - áður en að þau drepa hvort annað.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
22.2.2013,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Dinner for Schmucks
Dinner for Schmucks segir frá Tim (Paul Rudd) sem er ungur maður á framabraut. Það eina sem stendur í vegi fyrir frama hans innan fyrirtækisins er árlegt matarboð sem yfirmaður hans stendur fyrir. Þetta matarboð er fyrir mjög sérstakt fólk svo ekki sé meira sagt. Sá stendur sig best sem kemur með mesta sérvitringinn með sér.
Dreifingaraðili:
-
Frumsýnd:
1.10.2010,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Jay Roach |