Leita
3 Niðurstöður fundust
Monster Hunter
Þegar Artemis höfuðsmaður og tryggir hermenn hennar eru flutt yfir í nýjan heim, þá lenda þau í örvæntingarfullri baráttu fyrir lífi sínu gegn gríðarlega stórum óvinum sem hafa ótrúlega krafta.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
22.1.2021,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Paul W.S. Anderson |
Pompeii
Skylmingaþræll lendir í æsilegu kapphlaupi við tímann við að bjarga sjálfum sér og ástkonu sinni þegar eldfjallið Vesúvíus gýs og grefur borgina Pompeii í eldheita ösku.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.3.2014,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Paul W.S. Anderson |
The Three Musketeers
Hér segir af hinum unga DArtagnan sem þráir ekkert heitar en að verða ein af skyttunum sem gæta konungsins og berjast á móti þeim öflum sem vilja steypa honum af stóli. Hann heldur því úr sveitinni í borgina þar sem hann hittir hina hugumprúðu Porthos, Aramis og Athos, en þeir eru öflugustu og bestu skyttur konungs.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.10.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Paul W.S. Anderson |